Markaðurinn
Royal mokka búðingur nú fáanlegur í 3 kg fötum fyrir stóreldhús
Nýi Royal Mokka búðingurinn er nú fáanlegur í 3 kg fötum fyrir veitingastaði, mötuneyti og fleiri sem vilja bjóða upp á ljúffengan og auðveldan eftirrétt.
Hann er fljótlegur í undirbúningi og tryggir silkimjúka áferð. Hver fata gefur 15 lítra af búðing en fyrir hvern lítra af nýmjólk blandast 200g af dufti. Einnig má blanda í kókosmjólk eða haframjólk fyrir vegan útgáfu.
Royal Mokka er einnig tilvalinn sem fylling í bollurnar á bolludaginn.
Hægt er að panta Royal Mokka búðing í 3 kg fötum með því að hafa samband við Lindsay heildsölu í gegnum tölvupóst á [email protected], í síma 533 2600, eða beint í gegnum vefverslun Lindsay hér.
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðan„Þetta er galið“ segir Gunnar Karl – Þriðja svindlsíðan komin í loftið
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel3 dagar síðanAlfreð, fyrrverandi landsliðskokkur, tekur við veitingarekstri á Urriðavelli
-
Kokkalandsliðið7 dagar síðanKM, Kokkalandsliðið og 3D Verk skrifa undir nýjan samstarfssamning
-
Markaðurinn6 dagar síðanPampero og hefðin á bak við eitt þekktasta romm Venesúela
-
Vín, drykkir og keppni6 dagar síðanÍslenskir barþjónar og barir tilnefndir í áttunda sinn til BCA-verðlauna
-
Markaðurinn4 dagar síðanLe Tribute – Hágæða drykkjarvörur koma á íslenskan markað
-
Markaðurinn7 dagar síðanStóreldhúslausnir á einum stað hjá Bako Verslunartækni
-
Markaðurinn3 dagar síðanKlassískar kjúklingabringur í rjómasósu sem slá í gegn







