Markaðurinn
Royal mokka búðingur nú fáanlegur í 3 kg fötum fyrir stóreldhús
Nýi Royal Mokka búðingurinn er nú fáanlegur í 3 kg fötum fyrir veitingastaði, mötuneyti og fleiri sem vilja bjóða upp á ljúffengan og auðveldan eftirrétt.
Hann er fljótlegur í undirbúningi og tryggir silkimjúka áferð. Hver fata gefur 15 lítra af búðing en fyrir hvern lítra af nýmjólk blandast 200g af dufti. Einnig má blanda í kókosmjólk eða haframjólk fyrir vegan útgáfu.
Royal Mokka er einnig tilvalinn sem fylling í bollurnar á bolludaginn.
Hægt er að panta Royal Mokka búðing í 3 kg fötum með því að hafa samband við Lindsay heildsölu í gegnum tölvupóst á [email protected], í síma 533 2600, eða beint í gegnum vefverslun Lindsay hér.
-
Bocuse d´Or3 dagar síðanSnædís keppir í Bocuse d´Or í stað Hinriks
-
Keppni3 dagar síðanÍslenskir og hollenskir veitingastaðir í úrslitum á National Fish & Chip Awards 2026
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel2 dagar síðanBrasa tekur á móti fyrstu gestum í Smáratorgi. Sjáðu stemninguna frá opnunarpartýinu
-
Markaðurinn5 dagar síðanFerskt og litríkt sætkartöflusalat sem hentar við öll tilefni
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðanTom Kerridge stígur til hliðar frá Pub in the Park
-
Markaðurinn3 dagar síðanParmaskinka á 50% afslætti hjá Stórkaup
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðanUppselt á hátíðarkvöldverð Klúbbs matreiðslumeistara í Hörpu
-
Markaðurinn4 dagar síðanDrykkur kynnir glæsilega jólagjafapakka fyrir fyrirtæki og vini







