Markaðurinn
Royal mokka búðingur nú fáanlegur í 3 kg fötum fyrir stóreldhús
Nýi Royal Mokka búðingurinn er nú fáanlegur í 3 kg fötum fyrir veitingastaði, mötuneyti og fleiri sem vilja bjóða upp á ljúffengan og auðveldan eftirrétt.
Hann er fljótlegur í undirbúningi og tryggir silkimjúka áferð. Hver fata gefur 15 lítra af búðing en fyrir hvern lítra af nýmjólk blandast 200g af dufti. Einnig má blanda í kókosmjólk eða haframjólk fyrir vegan útgáfu.
Royal Mokka er einnig tilvalinn sem fylling í bollurnar á bolludaginn.
Hægt er að panta Royal Mokka búðing í 3 kg fötum með því að hafa samband við Lindsay heildsölu í gegnum tölvupóst á [email protected], í síma 533 2600, eða beint í gegnum vefverslun Lindsay hér.
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel6 dagar síðanAlfreð, fyrrverandi landsliðskokkur, tekur við veitingarekstri á Urriðavelli
-
Markaðurinn2 dagar síðanÓJ&K–ÍSAM og Sjöstrand hefja öflugt samstarf
-
Keppni3 dagar síðanOpið fyrir innsendingar í ítalskri kokteilkeppni Tipsý
-
Markaðurinn7 dagar síðanLe Tribute – Hágæða drykkjarvörur koma á íslenskan markað
-
Markaðurinn7 dagar síðanKlassískar kjúklingabringur í rjómasósu sem slá í gegn
-
Markaðurinn2 dagar síðanFLOTIÐ snýr aftur á Múlaberg, þjónar og kokkar skipta um hlutverk
-
Starfsmannavelta4 dagar síðanÓvænt brottför á Michelin staðnum Auro, Pico’s BBQ lokar og Lulu einfaldar reksturinn
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun5 dagar síðan„Ég hélt fyrst að þetta væri svindl“ segir Róbert um fyrstu samskipti við Teya







