Freisting
Reynir hættir á Loftleiðum
|
Reynir Magnússon, yfirmatreiðslumeistari á Loftleiðum hefur sagt upp störfum og hefur ráðið sig í innkaupadeild Dreifingar.
|
Við starfi Reynis sem yfirmatreiðslumaður á Loftleiðum, tekur Kjartan Marínó Kjartansson. Kjartan starfar nú á Nordica Hótel veislueldhúsi og verður að vinna út júní þar, en Kjartan hóf samt sem áður störf í dag á Loftleiðum og verður næsta mánuð að koma sér fyrir á nýja staðnum.
JT veitingar tóku við rekstri veitingasala Hótels Loftleiða haustið 2000. JT veitingar er í eigu framreiðslumeistarana Jón Ögmundsson og Trausta Víglundsson. Báðir hafa þeir áratuga reynslu af veitingastörfum og rekstri á því sviði. Jón er framkvæmdastjóri. Hann starfaði áður sem veitingastjóri á Hótel Esju og Hótel Loftleiðum, þar sem hann hefur einnig verið ráðstefnustjóri. Trausti er yfirveitingastjóri á Hótel Loftleiðum. Hann starfaði um áratugaskeið á Hótel Sögu, m.a. sem veitingastjóri.
-
Keppni2 dagar síðan
Björt framtíð í íslenskri matargerð – Matreiðsla, framreiðsla, kjötiðn og bakaraiðn í brennidepli á Íslandsmótinu um helgina
-
Frétt4 dagar síðan
Fuglaflensa veldur eggjaskorti: Veitingastaðir og bakarí í vanda
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðan
Súkkulaðið sem fór á flug á TikTok – Hvað er svona sérstakt við PortaNOIR?
-
Keppni5 dagar síðan
Þessir keppendur komust áfram í úrslitakeppni Tipsý og Bulleit
-
Markaðurinn5 dagar síðan
Rósasalat – Salatið sem fær diskinn til að blómstra – Uppskriftir með rósasalati
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðan
Rafn Heiðar Ingólfsson tekur við sem veitingastjóri Olís – Rafn Heiðar: Cuisine.is verður óbreytt – gæluverkefni sem fær nægan tíma
-
Frétt4 dagar síðan
Starbucks og Workers United hætta við lögsóknir og hefja sáttaviðræður
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel3 dagar síðan
Kokteilar og smáréttir í nýjum búningi: Nýtt franskt brasserie opnar í Uppsala