Sverrir Halldórsson
Public House íslenskt hráefni með japönsku tvisti | Veitingarýni
Þetta er þriðji staðurinn sem þeir Gunnsteinn og Eyþór Mar er í fremstu viglínu við sköpun á, en áður opnuðu þeir Uno ásamt Bento á tapas barnum og slógu strax í gegn, svo var komið að Sushi Samba sem sömu aðilar sköpuðu og ekki slegin feilnóta og staðurinn strax vinsæll.
Nú er maður á leiðinni á nýjasta afkvæmi þeirra Gunnsteini og Eyþór sem fengið hefur nafnið Public house með ritstjóranum og ætlum að sjá, smakka og upplifa vonandi þriðju sprengju þeirra í matarheimi borgarinnar og fer hér að neðan lýsing á þeirri upplifun.
Okkur var vísað til sætis og sögðum við þjóninum að eldhúsið réði ferðinni, svo kom drykkir á kantinn og við klárir í bátana.
Eftirfarandi réttir komu:
Flottur réttur, en rauða sósan var svo sterk að eftir að hún var komin í munnholið fannst ekkert annað bragð og var tekin smápása meðan mesti loginn fjaraði út, mikil synd.
Vá hvað þetta var gott, alvöru soya bragð, frábær eldun á öndinni, mögnuð hugsun á bak við þennan rétt.
Besta pizza sem ég hef nokkurn tíma smakkað
Jamný útfærsla á gömlum rétti og þvílík útkoma, manni setti hljóðan.
Þarna var chillibragð til vandræða, hefði mátt vera meiri sýra í sósunni annars smart útfærsla.
Að fá þá hugmynd að blanda þessu bragði saman, sýnir hversu fagleg vinnan er á bak við sköpunina, geggjað.
Mildur og mjög bragðgóður réttur.
Réttur sem sigrar mann á fyrsta bita og verður bara betri og betri.
Alveg magnað, samspil á bragði er hávísindalegt og gott eftir því.
Eins og þið hafið lesið nú þegar, þá gerðu þeir hið ómögulega komu með nýjan stað, með nýrri nálgun á hráefni og bragði og slógu strax í gegn, ég vildi að ég gæti þetta.
Þetta verður sennilega ein af okkar minnisstæðustu máltíðum sem fara um munnholið í okkar, við vorum gjörsamlega orðlausir yfir matnum og getum ekki annað en óskað þeim til hamingju með nýja afkvæmið.
Myndir: Smári
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun19 klukkustundir síðan
100 myndir frá hátíðarkvöldverði KM
-
Keppni4 dagar síðan
Þessir veitingastaðir og Íslendingar eru tilnefndir til BCA 2025 – Myndaveisla
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðan
Fyrsta heildstæða kennsluefnið í matreiðslu gefið út eftir 70 ára kennslusögu – Myndir frá útgáfuteitinu
-
Keppni4 dagar síðan
Ertu lærður matreiðslumaður eða matreiðslunemi og langar til að komast í ungkokkalandsliðið?
-
Nemendur & nemakeppni2 dagar síðan
Reynir Grétarsson matreiðslumeistari með áhugavert fræðsluerindi um súkkulaðigerð – Myndir
-
Markaðurinn5 dagar síðan
Uppskrift – Poke skál með kjúklingi og salatosti
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Uppskrift – Rjómalöguð tómatsúpa og grillað ostabrauð
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðan
Hótel og heilsulind Bláa Lónsins á meðal 10 bestu hótelum heims – Michelin