Markaðurinn
Progastro – Ný hnífalína frá Masahiro
Vorum að bæta við Masahiro úrvalið hjá okkur, nú erum við með þrjár línur í boði frá Masahiro.
Nýja línan er Masahiro MBS með viðarhandfangi, það eru 9 týpur úr línunni í skápnum hjá okkur, frábærir hnífar fyrir fagmanninn jafn sem áhugamanninn og tilvaldir í jólapakkann.
Alltaf eitthvað nýtt hjá Progastro
Verið velkomin í heimsókn
Opið alla virka daga frá 9-17
Sími 540-3550
Smellið hér til að lesa nánar.
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðan
100 myndir frá hátíðarkvöldverði KM
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðan
Fyrsta heildstæða kennsluefnið í matreiðslu gefið út eftir 70 ára kennslusögu – Myndir frá útgáfuteitinu
-
Markaðurinn5 dagar síðan
Uppskrift – Rjómalöguð tómatsúpa og grillað ostabrauð
-
Nemendur & nemakeppni3 dagar síðan
Reynir Grétarsson matreiðslumeistari með áhugavert fræðsluerindi um súkkulaðigerð – Myndir
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Uppskrift – Mozzarella fiskréttur
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun5 dagar síðan
Hótel og heilsulind Bláa Lónsins á meðal 10 bestu hótelum heims – Michelin
-
Markaðurinn2 dagar síðan
Bóndadagsgjöf ástríðukokksins
-
Markaðurinn2 dagar síðan
World Class barþjónakeppnin – Skráning 2025