Markaðurinn
ProGastro flytur á Suðurlandsbraut 20
Progastro flytur nk. fimmtudag og föstudag. Vegna þessa verður tímabundið rask á vöruaðgengi og þjónustu. Við biðjumst velvirðingar á þessum óþægindum.
Ný húsakynni eru á Suðurlandsbraut 20 í sameiginlegum sýningarsal og EIRVÍK.
Við hlökkum til að taka á móti ykkur á Suðurlandsbraut þann 19. Maí.
Stjórnir Eirvík og ProGastro hafa með undirritun samrunasamnings 10. mars 2025, ákveðið að sameina félögin undir lok árs 2025. Ekki er þörf á samþykki Samkeppniseftirlitsins til að framkvæma samrunann. Fyrirtækin munu sameinast undir einu þaki innan nokkurra vikna á Suðurlandsbraut 20. ProGastro verður áfram rekið undir merkjum ProGastro og Eirvík undir merkjum Eirvík.
Eirvík starfar einna helst á heimilistækjamarkaði og ProGastro þjónar veitingageiranum með sölu á stóreldhústækjum, ýmsum borðbúnaði o.fl.
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðan„Þetta er galið“ segir Gunnar Karl – Þriðja svindlsíðan komin í loftið
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel3 dagar síðanAlfreð, fyrrverandi landsliðskokkur, tekur við veitingarekstri á Urriðavelli
-
Kokkalandsliðið6 dagar síðanKM, Kokkalandsliðið og 3D Verk skrifa undir nýjan samstarfssamning
-
Markaðurinn6 dagar síðanPampero og hefðin á bak við eitt þekktasta romm Venesúela
-
Vín, drykkir og keppni6 dagar síðanÍslenskir barþjónar og barir tilnefndir í áttunda sinn til BCA-verðlauna
-
Markaðurinn3 dagar síðanLe Tribute – Hágæða drykkjarvörur koma á íslenskan markað
-
Markaðurinn6 dagar síðanStóreldhúslausnir á einum stað hjá Bako Verslunartækni
-
Markaðurinn3 dagar síðanKlassískar kjúklingabringur í rjómasósu sem slá í gegn






