Markaðurinn
PopUp viðburður með Michael Olsson
Michael Olsson, Brooklyn gin nordic ambassador verður á Miami bar sunnudaginn 17. mars klukkan 17:00 í boði Drykkur.is.
Þar mun Michael fræða gesti um þetta frábæra gin og síðar um kvöldið um klukkan 21:00 verður hann með PopUp viðburð þar sem hægt verður að gæða sér á Brooklyn gin kokteilum á góðu verði.
Hafir þú áhuga á að fræðast meira um þetta gin, þá er bent á að hafa samband við Sigga Strarup á netfangið [email protected].
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðanÍsland tók yfir eldhúsið á VOX þegar Sævar Lárusson og Rúrik mættu til leiks
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun5 dagar síðanTímamót fyrir íslenska barþjóna með nýjum samstarfssamningi
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðanEr þetta besta jólatréð í bænum, á bragðið? – Vídeó
-
Markaðurinn3 dagar síðanHættulega góðar ostakökukúlur með Biscoff og hvítu súkkulaði
-
Keppni5 dagar síðanWoodford Reserve Old Fashioned Week haldin í fyrsta sinn á Íslandi – Myndir
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðanKristján Örn matreiðslumeistari bauð upp á glæsilegt jólahlaðborð á Gran Canaria – Myndir
-
Frétt2 dagar síðanAðskotahlutur í Bónus grjónagraut – Matvælastofnun varar við neyslu
-
Markaðurinn1 dagur síðanRMK heildverslun: Opnunartími yfir hátíðarnar







