Markaðurinn
PopUp viðburður með Michael Olsson
Michael Olsson, Brooklyn gin nordic ambassador verður á Miami bar sunnudaginn 17. mars klukkan 17:00 í boði Drykkur.is.
Þar mun Michael fræða gesti um þetta frábæra gin og síðar um kvöldið um klukkan 21:00 verður hann með PopUp viðburð þar sem hægt verður að gæða sér á Brooklyn gin kokteilum á góðu verði.
Hafir þú áhuga á að fræðast meira um þetta gin, þá er bent á að hafa samband við Sigga Strarup á netfangið [email protected].
-
Frétt1 dagur síðan
Nýr miðlægur listi yfir sveina með starfsréttindi
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel4 dagar síðan
Veitingastaðurinn MAR opnar á Frakkastíg
-
Frétt5 dagar síðan
Atvinnurekanda skylt að greiða matreiðslumanni 1,4 milljónir króna vegna vangreiddra launa
-
Markaðurinn5 dagar síðan
Fljótlegur hátíðareftirréttur – Einfaldasta skyrkaka í heimi
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel1 dagur síðan
Flottir ekta ítalskir réttir og pizzur af betri gerðinni – Fagnaðu gamlárskvöldinu með stæl á Piccolo – Myndir
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðan
Veitingageirinn í jólaskapi
-
Nemendur & nemakeppni3 dagar síðan
Útskriftarnemendur Hótel- og matvælaskólans í MK tóku þátt í ýmsum keppnum og krefjandi verkefnum
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Óáfengir kokteilar frá ISH, danskur framleiðandi