Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel
Pizzuglaðir Akureyringar
Tveir nýir pizzustaðir opna á Akureyri, Pizzan og BlackBox Pizzeria, en það ætti eflaust að gleðja marga Akureyringa enda flottir og góðir pizzustaðir.
Pizzan verður staðsett á Glerártorgi þar sem Subway var áður til húsa, en framkvæmdir standa yfir og er áætlað að opna á næstu dögum. BlackBox Pizzeria opnaði síðastliðna helgi, en staðurinn er staðsettur inni á Hamborgarafabrikkunni á Akureyri.
Mynd: facebook / BlackBox Pizzeria – Akureyri
-
Uppskriftir3 dagar síðan
Meðlæti með jólamatnum
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel4 dagar síðan
Veitingastaðurinn Brixton opnar formlega
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Opnunartími Ekrunnar yfir jól og áramót 2024
-
Markaðurinn20 klukkustundir síðan
Girnilegt camembert jólatré með döðlu og pekan krönsi
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel18 klukkustundir síðan
Mikil uppbygging framundan á Hofsstöðum – Veitingastaðurinn með eigin framleiðslu og hráefni úr heimabyggð
-
Markaðurinn2 dagar síðan
Hátíðar opnun Hafsins
-
Markaðurinn23 klukkustundir síðan
Ekta rjómaís með hvítu súkkulaði og piparkökum – Fullkominn á veisluborðið yfir hátíðarnar