Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel
Pizzuglaðir Akureyringar
Tveir nýir pizzustaðir opna á Akureyri, Pizzan og BlackBox Pizzeria, en það ætti eflaust að gleðja marga Akureyringa enda flottir og góðir pizzustaðir.
Pizzan verður staðsett á Glerártorgi þar sem Subway var áður til húsa, en framkvæmdir standa yfir og er áætlað að opna á næstu dögum. BlackBox Pizzeria opnaði síðastliðna helgi, en staðurinn er staðsettur inni á Hamborgarafabrikkunni á Akureyri.
Mynd: facebook / BlackBox Pizzeria – Akureyri

-
Keppni5 dagar síðan
Þessir fimm keppa til úrslita um titilinn Kokkur ársins 2025 – Grænmetiskokkur ársins fer fram á morgun
-
Keppni3 dagar síðan
Fréttavaktin: Kokkur ársins 2025
-
Keppni3 dagar síðan
Gabríel Kristinn Bjarnason er Kokkur ársins 2025
-
Keppni3 dagar síðan
Stóra stundin runnin upp – Úrslitakeppni Kokkur ársins 2025 fer fram í dag – Myndaveisla frá forkeppni Kokkur ársins og Grænmetiskokkur ársins
-
Keppni4 dagar síðan
Fréttavaktin: Grænmetiskokkur ársins 2025
-
Keppni5 dagar síðan
Landslið kjötiðnaðarmanna komið til Parísar – Heimsmeistaramótið framundan
-
Keppni3 dagar síðan
Andrés Björgvinsson er Gænmetiskokkur ársins 2025
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Gefðu hlutunum nýtt líf – skoðaðu úrvalið hjá Efnisveitunni