Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel
Pizzuglaðir Akureyringar
Tveir nýir pizzustaðir opna á Akureyri, Pizzan og BlackBox Pizzeria, en það ætti eflaust að gleðja marga Akureyringa enda flottir og góðir pizzustaðir.
Pizzan verður staðsett á Glerártorgi þar sem Subway var áður til húsa, en framkvæmdir standa yfir og er áætlað að opna á næstu dögum. BlackBox Pizzeria opnaði síðastliðna helgi, en staðurinn er staðsettur inni á Hamborgarafabrikkunni á Akureyri.
Mynd: facebook / BlackBox Pizzeria – Akureyri
-
Bocuse d´Or2 dagar síðanSnædís keppir í Bocuse d´Or í stað Hinriks
-
Keppni3 dagar síðanÍslenskir og hollenskir veitingastaðir í úrslitum á National Fish & Chip Awards 2026
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel1 dagur síðanBrasa tekur á móti fyrstu gestum í Smáratorgi. Sjáðu stemninguna frá opnunarpartýinu
-
Markaðurinn4 dagar síðanFerskt og litríkt sætkartöflusalat sem hentar við öll tilefni
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðanTom Kerridge stígur til hliðar frá Pub in the Park
-
Markaðurinn2 dagar síðanParmaskinka á 50% afslætti hjá Stórkaup
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðanUppselt á hátíðarkvöldverð Klúbbs matreiðslumeistara í Hörpu
-
Markaðurinn4 dagar síðanDrykkur kynnir glæsilega jólagjafapakka fyrir fyrirtæki og vini






