Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel
Pizzan opnar nýjan stað
Skyndibitastaðurinn Pizzan hefur opnað nýjan stað sem staðsettur er við Lóuhóla 2-6 í Breiðholti.
Veitingastaðir Pizzunnar eru nú orðnir sjö talsins, við Strandgötu 75 og Reykjavíkurvegi í Hafnarfirði, í Núpalind 1 í Kópavogi. Í Reykjavík eru þeir staðsettir við Hverafold 1-3, Fellsmúla 26, Hringbraut 119 og sá nýjasti við Lóuhóla 2-6.
Mynd: facebook / Pizzan
-
Uppskriftir4 dagar síðan
Meðlæti með jólamatnum
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel5 dagar síðan
Veitingastaðurinn Brixton opnar formlega
-
Markaðurinn2 dagar síðan
Girnilegt camembert jólatré með döðlu og pekan krönsi
-
Markaðurinn5 dagar síðan
Opnunartími Ekrunnar yfir jól og áramót 2024
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel2 dagar síðan
Mikil uppbygging framundan á Hofsstöðum – Veitingastaðurinn með eigin framleiðslu og hráefni úr heimabyggð
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Hátíðar opnun Hafsins
-
Markaðurinn2 dagar síðan
Ekta rjómaís með hvítu súkkulaði og piparkökum – Fullkominn á veisluborðið yfir hátíðarnar
-
Markaðurinn18 klukkustundir síðan
Uppskrift – Fylltar kjúklingabringur með eplum, Dala höfðingja og rósmarín-hlynsírópsgljáa