Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel
Pizzan opnar nýjan stað
Skyndibitastaðurinn Pizzan hefur opnað nýjan stað sem staðsettur er við Lóuhóla 2-6 í Breiðholti.
Veitingastaðir Pizzunnar eru nú orðnir sjö talsins, við Strandgötu 75 og Reykjavíkurvegi í Hafnarfirði, í Núpalind 1 í Kópavogi. Í Reykjavík eru þeir staðsettir við Hverafold 1-3, Fellsmúla 26, Hringbraut 119 og sá nýjasti við Lóuhóla 2-6.
Mynd: facebook / Pizzan
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun5 dagar síðan
Ný vefbók fyrir matvælakennslu og áhugafólk um matreiðslu – Þér er boðið í útgáfupartý
-
Keppni2 dagar síðan
Þessir veitingastaðir og Íslendingar eru tilnefndir til BCA 2025 – Myndaveisla
-
Keppni3 dagar síðan
Ertu lærður matreiðslumaður eða matreiðslunemi og langar til að komast í ungkokkalandsliðið?
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Uppskrift – Poke skál með kjúklingi og salatosti
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun9 klukkustundir síðan
Fyrsta heildstæða kennsluefnið í matreiðslu gefið út eftir 70 ára kennslusögu – Myndir frá útgáfuteitinu
-
Markaðurinn2 dagar síðan
Uppskrift – Rjómalöguð tómatsúpa og grillað ostabrauð
-
Markaðurinn5 dagar síðan
Bóndadagurinn nálgast
-
Nemendur & nemakeppni11 klukkustundir síðan
Reynir Grétarsson matreiðslumeistari með áhugavert fræðsluerindi um súkkulaðigerð – Myndir