Nýtt á matseðli
Peru og piri piri frá Lissabon
Nýr réttur á matseðli hjá 20&SJÖ mathúsi: Pera & Piri piri frá Lissabon.
Rétturin inniheldur: Piri piri kjúklingur með pico de gallo, gljáð pera, feta- eða geitaostur, sæt kartafla, piklaður rauðlaukur, rauðkál, sykraðar valhnetur, edamami-baunir, skógarberjaduft, frise-salat, rósasalat, rauðrófublöð og skógarsúra.
Hunangs-, engifer- og sítrónudressing.
Facebook / 20&SJÖ Mathús
Er nýr réttur eða eitthvað spennandi á matseðli hjá þér? Sendu okkur upplýsingar.
Nýtt eða spennandi á matseðli
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðan
100 myndir frá hátíðarkvöldverði KM
-
Keppni4 dagar síðan
Þessir veitingastaðir og Íslendingar eru tilnefndir til BCA 2025 – Myndaveisla
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðan
Fyrsta heildstæða kennsluefnið í matreiðslu gefið út eftir 70 ára kennslusögu – Myndir frá útgáfuteitinu
-
Keppni5 dagar síðan
Ertu lærður matreiðslumaður eða matreiðslunemi og langar til að komast í ungkokkalandsliðið?
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Uppskrift – Rjómalöguð tómatsúpa og grillað ostabrauð
-
Nemendur & nemakeppni2 dagar síðan
Reynir Grétarsson matreiðslumeistari með áhugavert fræðsluerindi um súkkulaðigerð – Myndir
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Uppskrift – Mozzarella fiskréttur
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðan
Hótel og heilsulind Bláa Lónsins á meðal 10 bestu hótelum heims – Michelin