Nýtt á matseðli
Peru og piri piri frá Lissabon
Nýr réttur á matseðli hjá 20&SJÖ mathúsi: Pera & Piri piri frá Lissabon.
Rétturin inniheldur: Piri piri kjúklingur með pico de gallo, gljáð pera, feta- eða geitaostur, sæt kartafla, piklaður rauðlaukur, rauðkál, sykraðar valhnetur, edamami-baunir, skógarberjaduft, frise-salat, rósasalat, rauðrófublöð og skógarsúra.
Hunangs-, engifer- og sítrónudressing.
Facebook / 20&SJÖ Mathús
Er nýr réttur eða eitthvað spennandi á matseðli hjá þér? Sendu okkur upplýsingar.
Nýtt eða spennandi á matseðli

-
Viðtöl, örfréttir & frumraun5 dagar síðan
Kokkur á miðunum: Guðmundur H. Helgason eldar fyrir áhöfn Breka VE – Fylgist með á Snapchat: Veitingageirinn
-
Keppni4 dagar síðan
Frábær árangur í Global Chef Challenge – Hinrik Örn og Andrés tryggja sér sæti í Global Chef Challenge 2026
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Bolla sem kemur skemmtilega á óvart
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðan
Góður matur, góð viðskipti: Þekktir veitingastaðir með gríðarlega veltu
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðan
Mötuneyti í nýju húsnæði Landsbankans fær Svansvottun
-
Keppni2 dagar síðan
Landslið íslenskra matreiðslumanna fær kraftmikinn stuðning frá Íslandshótelum
-
Frétt19 klukkustundir síðan
Gjaldþrot Hooters: Eftir 40 ár á toppnum er framtíðin óviss
-
Keppni5 dagar síðan
Verður þú hraðasti og snyrtilegasti barþjónninn?