Markaðurinn
Perlur í boði Sigurðar Laufdal : Töfraduft matreiðslumannsins SOSA – Garri
Hér fer Sigurður Laufdal yfir notkun á SOSA efninu Agar Agar og býr til einstaklega fallegar perlur sem nota má með fjölbreyttum hætti.
Í þessari myndbandaseríu kynnumst við töfraefnum frá Sosa Ingredients og sjáum spennandi, faglegar og tæknilegar lausnir í meðferð bætiefna í matargerð.
Sigurður Laufdal keppir nú í annað sinn fyrir Íslandshönd í heimsmeistarakeppni matreiðslumanna Bocuse d’Or. Þá vann hann keppnina Kokkur Ársins 2011 og hefur gert garðinn frægan á Grillinu á Hótel Sögu enda einstaklega hæfileikaríkur matreiðslumaður.
[fbvideo link=“https://www.facebook.com/garri.is/videos/228278665017084/“ width=“700″ height=“500″ onlyvideo=“1″]
-
Uppskriftir4 dagar síðan
Meðlæti með jólamatnum
-
Markaðurinn2 dagar síðan
Girnilegt camembert jólatré með döðlu og pekan krönsi
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel2 dagar síðan
Mikil uppbygging framundan á Hofsstöðum – Veitingastaðurinn með eigin framleiðslu og hráefni úr heimabyggð
-
Markaðurinn2 dagar síðan
Ekta rjómaís með hvítu súkkulaði og piparkökum – Fullkominn á veisluborðið yfir hátíðarnar
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Hátíðar opnun Hafsins
-
Frétt7 klukkustundir síðan
34 veitingastaðir birtu matseðil og annað kynningarefni bara á ensku
-
Markaðurinn1 dagur síðan
Uppskrift – Fylltar kjúklingabringur með eplum, Dala höfðingja og rósmarín-hlynsírópsgljáa
-
Markaðurinn7 klukkustundir síðan
Hátíðarkveðjur