Markaðurinn
Perlur í boði Sigurðar Laufdal : Töfraduft matreiðslumannsins SOSA – Garri
Hér fer Sigurður Laufdal yfir notkun á SOSA efninu Agar Agar og býr til einstaklega fallegar perlur sem nota má með fjölbreyttum hætti.
Í þessari myndbandaseríu kynnumst við töfraefnum frá Sosa Ingredients og sjáum spennandi, faglegar og tæknilegar lausnir í meðferð bætiefna í matargerð.
Sigurður Laufdal keppir nú í annað sinn fyrir Íslandshönd í heimsmeistarakeppni matreiðslumanna Bocuse d’Or. Þá vann hann keppnina Kokkur Ársins 2011 og hefur gert garðinn frægan á Grillinu á Hótel Sögu enda einstaklega hæfileikaríkur matreiðslumaður.
[fbvideo link=“https://www.facebook.com/garri.is/videos/228278665017084/“ width=“700″ height=“500″ onlyvideo=“1″]

-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðan
Kokkur á miðunum: Guðmundur H. Helgason eldar fyrir áhöfn Breka VE – Fylgist með á Snapchat: Veitingageirinn
-
Keppni4 dagar síðan
Frábær árangur í Global Chef Challenge – Hinrik Örn og Andrés tryggja sér sæti í Global Chef Challenge 2026
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Bolla sem kemur skemmtilega á óvart
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðan
Góður matur, góð viðskipti: Þekktir veitingastaðir með gríðarlega veltu
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun1 dagur síðan
Mötuneyti í nýju húsnæði Landsbankans fær Svansvottun
-
Keppni1 dagur síðan
Landslið íslenskra matreiðslumanna fær kraftmikinn stuðning frá Íslandshótelum
-
Keppni4 dagar síðan
Verður þú hraðasti og snyrtilegasti barþjónninn?
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel5 dagar síðan
Einstakt, dýrmætt og eftirsótt – Hvað gerir Masseto svo sérstakt?