Markaðurinn
Perlur í boði Sigurðar Laufdal : Töfraduft matreiðslumannsins SOSA – Garri
Hér fer Sigurður Laufdal yfir notkun á SOSA efninu Agar Agar og býr til einstaklega fallegar perlur sem nota má með fjölbreyttum hætti.
Í þessari myndbandaseríu kynnumst við töfraefnum frá Sosa Ingredients og sjáum spennandi, faglegar og tæknilegar lausnir í meðferð bætiefna í matargerð.
Sigurður Laufdal keppir nú í annað sinn fyrir Íslandshönd í heimsmeistarakeppni matreiðslumanna Bocuse d’Or. Þá vann hann keppnina Kokkur Ársins 2011 og hefur gert garðinn frægan á Grillinu á Hótel Sögu enda einstaklega hæfileikaríkur matreiðslumaður.
[fbvideo link=“https://www.facebook.com/garri.is/videos/228278665017084/“ width=“700″ height=“500″ onlyvideo=“1″]
-
Pistlar3 dagar síðanEndurvakning Klúbbs Framreiðslumeistara
-
Vín, drykkir og keppni3 dagar síðanErtu búinn að taka sunnudaginn frá fyrir BCA-verðlaunin?
-
Markaðurinn14 klukkustundir síðanViltu reka kaffihús í hjarta Miðborgarinnar
-
Vín, drykkir og keppni2 dagar síðanBarþjónar fá einstakt tækifæri til að fylgjast með sérfræðingum að störfum
-
Nemendur & nemakeppni4 dagar síðanMatreiðslunám í VMA heldur áfram að laða að nemendur – Myndir
-
Markaðurinn3 dagar síðanGlæsilegar nýjungar fyrir veitingastaði: Phoenix línan, fjölhæfar skvísur og nýir veislubakkar
-
Vín, drykkir og keppni2 dagar síðanAtvinnurekendur bregðast við: Styttri opnun og færri vaktir á krám
-
Markaðurinn4 dagar síðanNorðanfiskur leitar að metnaðarfullum sölufulltrúa






