Smári Valtýr Sæbjörnsson
Pepsi siglir fram úr Diet Coke
Pepsi tók fram úr Diet Coke í sölu á síðasta ári og er þar af leiðandi orðinn næst vinsælasti gosdrykkur í Bandaríkjunum. Heilsusamlegari neytendur halda áfram að sniðganga vörur með gervisætuefnum.
Coca-Cola heldur sæti sínu á toppnum en sala á Diet Coke féll um 6,6% á síðasta ári. Eitt sinn voru gosdrykkir algeng sjón á matarborðum Ameríkana en eitthvað hafa vinsældir þeirra farið dvínandi á síðustu árum, að því er fram kemur á vef Viðskiptablaðsins, en greint var frá þessu á BBC.
Mynd: úr safni

-
Viðtöl, örfréttir & frumraun23 klukkustundir síðan
Fermingarundirbúningur í brennidepli – Kynningarsýning í Múlabergi
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun13 klukkustundir síðan
Matarveisla í Reykjavík: Stjörnukokkar töfra fram íslenska sælkerarétti
-
Markaðurinn1 dagur síðan
Vantar kokka á hótel Hellnar og hótel Húsavík
-
Markaðurinn23 klukkustundir síðan
Skapandi konfektmeistari óskast
-
Keppni2 dagar síðan
Nýr vettvangur fyrir brauð-sérfræðinga: Heimsmeistaramót brauð-sommelier í fyrsta sinn
-
Markaðurinn1 dagur síðan
Sænsku bollurnar – Semlur
-
Starfsmannavelta3 dagar síðan
Veitingageirinn titrar: Bloomin’ Brands með umfangsmiklar uppsagnir
-
Frétt20 klukkustundir síðan
Uber Eats höfðar mál gegn DoorDash vegna meintra einokunaraðferða