Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel
Pastagerðin opnar í Mathöll Höfða
Pastagerðin er nýr veitingastaður í Mathöll Höfða. Pastagerðin býður upp á fjölbreytta pastarétti, en allt pasta er lagað á staðnum.
Pastagerðin er einnig staðsett í Mathöllinni út á Granda.
Á meðal rétta á matseðli, eru Carbonara, Parma (ketó), Kúrbítspasta, Bolognese, Arezzo Taglietelle, Livorno með kjúklingi svo fátt eitt sé nefnt.
Mathöll Höfða býður upp á frábæran mat alla daga vikunnar. Einstakir veitingastaðir eru í Mathöllinni og mikil fjölbreytni í boði.
Fjölbreytileiki matarins í mathöllinni er mikill og eitthvað er fyrir alla og gestirnir njóta matarins með skemmtilegu ívafi frá mörgum heimshornum, t.d Ítalíu, Skandinavíu, Asíu, Mexikó, Indlandi, og að sjálfsögðu Íslandi.
Mathöllin er í gamla húsi Hampiðjunnar að Bíldshöfða 9.
Myndir: aðsend
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðan„Þetta er galið“ segir Gunnar Karl – Þriðja svindlsíðan komin í loftið
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun5 dagar síðanMúlaberg slær öll met: Yfir 4.000 gestir í jólahlaðborð á fimm vikum
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel1 dagur síðanAlfreð, fyrrverandi landsliðskokkur, tekur við veitingarekstri á Urriðavelli
-
Kokkalandsliðið5 dagar síðanKM, Kokkalandsliðið og 3D Verk skrifa undir nýjan samstarfssamning
-
Markaðurinn4 dagar síðanPampero og hefðin á bak við eitt þekktasta romm Venesúela
-
Vín, drykkir og keppni4 dagar síðanÍslenskir barþjónar og barir tilnefndir í áttunda sinn til BCA-verðlauna
-
Markaðurinn2 dagar síðanLe Tribute – Hágæða drykkjarvörur koma á íslenskan markað
-
Markaðurinn5 dagar síðanStóreldhúslausnir á einum stað hjá Bako Verslunartækni







