Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel
Pastagerðin opnar í Mathöll Höfða
Pastagerðin er nýr veitingastaður í Mathöll Höfða. Pastagerðin býður upp á fjölbreytta pastarétti, en allt pasta er lagað á staðnum.
Pastagerðin er einnig staðsett í Mathöllinni út á Granda.
Á meðal rétta á matseðli, eru Carbonara, Parma (ketó), Kúrbítspasta, Bolognese, Arezzo Taglietelle, Livorno með kjúklingi svo fátt eitt sé nefnt.
Mathöll Höfða býður upp á frábæran mat alla daga vikunnar. Einstakir veitingastaðir eru í Mathöllinni og mikil fjölbreytni í boði.
Fjölbreytileiki matarins í mathöllinni er mikill og eitthvað er fyrir alla og gestirnir njóta matarins með skemmtilegu ívafi frá mörgum heimshornum, t.d Ítalíu, Skandinavíu, Asíu, Mexikó, Indlandi, og að sjálfsögðu Íslandi.
Mathöllin er í gamla húsi Hampiðjunnar að Bíldshöfða 9.
Myndir: aðsend

-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðan
Hafliði Halldórsson og landsliðskokkurinn Kristín Birta kynna íslenskan mat í hjarta Chicago
-
Frétt3 dagar síðan
Kaffisala bönnuð eftir kl. 14 – Nýjar reglur um koffín á veitingastöðum
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Tækifæri í Hveragerði – Bás laus í Gróðurhúsinu
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðan
Aprílgabb Veitingageirans vakti kátínu
-
Keppni3 dagar síðan
Kokkakeppni þar sem notkun á örbylgjuofni er skylda – Glæsileg verðlaun í boði
-
Markaðurinn2 dagar síðan
Efnisveitan í Skeifunni: Nýtt og notað fyrir hótel, veitingastaði og mötuneyti
-
Markaðurinn20 klukkustundir síðan
Við eigum majónesið fyrir þig – Heinz & Kraft majónes – Fullkomið fyrir stóreldhús
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Lavazza frumsýnir samstarf við Maríu Guðjohnsen á HönnunarMars