Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel
Pastagerðin opnar í Mathöll Höfða
Pastagerðin er nýr veitingastaður í Mathöll Höfða. Pastagerðin býður upp á fjölbreytta pastarétti, en allt pasta er lagað á staðnum.
Pastagerðin er einnig staðsett í Mathöllinni út á Granda.
Á meðal rétta á matseðli, eru Carbonara, Parma (ketó), Kúrbítspasta, Bolognese, Arezzo Taglietelle, Livorno með kjúklingi svo fátt eitt sé nefnt.
Mathöll Höfða býður upp á frábæran mat alla daga vikunnar. Einstakir veitingastaðir eru í Mathöllinni og mikil fjölbreytni í boði.
Fjölbreytileiki matarins í mathöllinni er mikill og eitthvað er fyrir alla og gestirnir njóta matarins með skemmtilegu ívafi frá mörgum heimshornum, t.d Ítalíu, Skandinavíu, Asíu, Mexikó, Indlandi, og að sjálfsögðu Íslandi.
Mathöllin er í gamla húsi Hampiðjunnar að Bíldshöfða 9.
Myndir: aðsend
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel24 klukkustundir síðan
Nýr veitingastaður á Laugarvatni – Sunneva og Sæþór: Við viljum að allir sem koma líði eins og þeir séu heima hjá sér
-
Keppni23 klukkustundir síðan
Grétar Matthíasson er Meistari meistaranna
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel2 dagar síðan
Nýtt veitingasvæði rís í austurenda Smáralindar – 13 nýir veitingastaðir
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun1 dagur síðan
Kristinn Frímann bauð upp á glæsilegt jólahlaðborð á togaranum Kaldbak – Myndir
-
Bocuse d´Or4 dagar síðan
Sindri Guðbrandur keppir 27. janúar í Bocuse d´Or
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Dill opnar á ný eftir breytingar – nú með nýju borðabókunarkerfi Noona
-
Keppni2 dagar síðan
Matreiðslukeppni stjórnmálaflokkana í húsi Fagfélagana
-
Markaðurinn10 klukkustundir síðan
Mesta úrval Japanskra hnífa á Íslandi