Viðtöl, örfréttir & frumraun
Ólafur „loðkjammi“ Ólafsson í skemmtilegu viðtali hjá Viceman
Ólafur Örn Ólafsson einnig þekktur sem meistarakokkur, vín sérfræðingur, framreiðslumaður, þjónn, sjónvarpsmaður, dansari og nú síðast loðkjammi. Það eitt er víst að það skartar enginn veitingamaður á Íslandi jafn mörgum og fjölbreyttum viðurnöfnum.
Ólafur eða Óli eins og hann er oftast kallaður, er án efa einn skemmtilegasti veitingamaður landsins, en hann var gestur Viceman í þættinum Vínkaraflan sem er hægt að hlusta í spilaranum hér að neðan:
Mynd: viceman.is

-
Keppni3 dagar síðan
Fréttavaktin: Kokkur ársins 2025
-
Keppni3 dagar síðan
Gabríel Kristinn Bjarnason er Kokkur ársins 2025
-
Keppni4 dagar síðan
Stóra stundin runnin upp – Úrslitakeppni Kokkur ársins 2025 fer fram í dag – Myndaveisla frá forkeppni Kokkur ársins og Grænmetiskokkur ársins
-
Keppni5 dagar síðan
Fréttavaktin: Grænmetiskokkur ársins 2025
-
Keppni3 dagar síðan
Andrés Björgvinsson er Gænmetiskokkur ársins 2025
-
Markaðurinn5 dagar síðan
Gefðu hlutunum nýtt líf – skoðaðu úrvalið hjá Efnisveitunni
-
Frétt14 klukkustundir síðan
Kaffisala bönnuð eftir kl. 14 – Nýjar reglur um koffín á veitingastöðum
-
Keppni4 dagar síðan
Keppninni Grænmetiskokkur ársins 2025 lokið – Úrslit kynnt í Bjórgarðinum á morgun