Pistlar
Ókei – kreisí hugmynd – Hvað finnst öllum um svona hugmynd? Hvað er neikvætt við þetta?
…til stuðnings við veitingastaði sem eru með algjörlega galna rekstrarmöguleika með nýjum sóttvarnaraðgerðum. (Er samt ekki gegn aðgerðunum).
Atvinnuleysissjóður borgar fullar atvinnuleysisbætur til starfsmanna í fullu starfi og atvinnurekendur borga það sem upp á vantar svo að starfsmenn halda fullu launum.
Þetta spornar því að fólki sé sagt upp, fólk fær sínar tekjur áfram, heldur áfram í sinni vinnu og hjálpar fyrirtækjum gríðarlega í gegnum þetta þar sem launakostnaðurinn er langstærsti kostnaðurinn í rekstri veitingastaða.
Hvað finnst öllum um svona hugmynd? Hvað er neikvætt við þetta?
Höfundur: Gísli Matthías Auðunsson matreiðslumeistari
-
Uppskriftir3 dagar síðan
Jóla gúrkur – Asíur
-
Keppni4 dagar síðan
Grétar Matthíasson keppir í kokteilagerð um helgina í stærsta spilavíti í Evrópu
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Vel heppnað eftirréttanámskeið Iðunnar og Ólöfu Ólafsdóttur Konditor og eftirréttameistara – Myndir og vídeó
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel1 dagur síðan
Nýr Indverskur veitingastaður opnar í Miðbæ Selfoss
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Fullbúin bás til sölu á besta stað í Mathöll Höfða
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðan
Girnilegt smurbrauð hjá Skál á nýjum jólamatseðli
-
Frétt4 dagar síðan
KS hyggst kaupa B. Jensen – Ágúst Torfi: Ég get staðfest að það eru alvarlegar viðræður í gangi…
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Jól á Ekrunni