Pistlar
Ókei – kreisí hugmynd – Hvað finnst öllum um svona hugmynd? Hvað er neikvætt við þetta?
…til stuðnings við veitingastaði sem eru með algjörlega galna rekstrarmöguleika með nýjum sóttvarnaraðgerðum. (Er samt ekki gegn aðgerðunum).
Atvinnuleysissjóður borgar fullar atvinnuleysisbætur til starfsmanna í fullu starfi og atvinnurekendur borga það sem upp á vantar svo að starfsmenn halda fullu launum.
Þetta spornar því að fólki sé sagt upp, fólk fær sínar tekjur áfram, heldur áfram í sinni vinnu og hjálpar fyrirtækjum gríðarlega í gegnum þetta þar sem launakostnaðurinn er langstærsti kostnaðurinn í rekstri veitingastaða.
Hvað finnst öllum um svona hugmynd? Hvað er neikvætt við þetta?
Höfundur: Gísli Matthías Auðunsson matreiðslumeistari

-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðan
Vel sóttur fundur hjá KM Norðurland á heita æfingu hjá 3. bekk í Verkmenntaskólanum á Akureyri – Myndir
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðan
Leyndarmál atvinnukokkanna: 8 fagleg eldhúsráð sem spara tíma og fyrirhöfn
-
Markaðurinn5 dagar síðan
Endurnýjaðu án þess að sprengja budduna – Skoðaðu úrvalið af notuðum tækjum fyrir veitinga- og hótelrekstur
-
Markaðurinn5 dagar síðan
La Sommeliére vínkælar í úrvali fyrir veitingahús og veislusali
-
Markaðurinn2 dagar síðan
Lúxusbrauðterta fyrir ostunnendur – dásamlega einföld
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðan
Af hverju bestu Michelin veitingastaðirnir sækja hráefni í Hiroshima? – Myndband
-
Keppni5 dagar síðan
Úrslit í kokteilkeppninni á degi heilags Patreks – Heimir sigraði með Irishman – Myndir og vídeó
-
Frétt2 dagar síðan
Frá Fljótum til frægðar: Geitamjólk og gæði skila Brúnastöðum landbúnaðarverðlaununum 2025