Freisting
ÓJ&K stækkar vöruhús
Stækkun vöruhússins ÓJ&K gengur vel. Fyrir rúmum tveimur árum var nýtt og glæsilegt vöruhús tekið í notkun hjá ÓJ&K og menn sáu fyrir sér að nýja húsnæðið kæmi til með að duga um ókomin ár. Annað hefur þó komið í ljós, því að nú er unnið hörðum höndum við að loka viðbyggingunni sem er um 800 fermetrar að flatarmáli.
Gert er ráð fyrir að taka viðbygginguna í notkun fljótlega en í henni verður bæði þurrvara og frystivara. Vænn hluti af viðbyggingunni verður frystir en þá verður búið að tvöfalda frystiplássið.
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðanÍsland tók yfir eldhúsið á VOX þegar Sævar Lárusson og Rúrik mættu til leiks
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel2 dagar síðanSushi staðurinn Majó flytur starfsemi sína í Hof á Akureyri
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðanKristján Örn matreiðslumeistari bauð upp á glæsilegt jólahlaðborð á Gran Canaria – Myndir
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun1 dagur síðanMeistarakokkar færa sælkeramat í hillur Krónunnar
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel3 dagar síðanNýtt bakarí í undirbúningi á Öskjureitnum á Húsavík
-
Markaðurinn3 dagar síðanRMK heildverslun: Opnunartími yfir hátíðarnar
-
Frétt4 dagar síðanAðskotahlutur í Bónus grjónagraut – Matvælastofnun varar við neyslu
-
Keppni2 dagar síðanCoffee & Cocktails hreppti 1. sætið í Old Fashioned keppninni





