Markaðurinn
Öflugir vínkælar frá Vestfrost hjá Verslunartækni og Geira
WFG vínkæla línan frá Vestfrost er komin á lager hjá Verslunartækni og Geira. WFG línan er nútímaleg hönnun sem að er alveg svört með huggulegum viðar hillum og fellur því vel að flestum innréttingum.
Minnstu kælarnir eru með tvískipt hitasvæði en stærri kælarnir eru með sambyggt hitasvæði (multizone) þar sem að er hægt að stilla topp og botn skápsins á bilinu 5-22°C svo blandast hitastigin fyrir miðjum kæli.
38 Flösku kælir (2 hitasvæði), sjá hér.
147 Flösku kælir (multizone) , sjá hér.
197 Flösku kælir (multizone) , sjá hér.
-
Markaðurinn3 dagar síðanÓJ&K–ÍSAM og Sjöstrand hefja öflugt samstarf
-
Keppni3 dagar síðanOpið fyrir innsendingar í ítalskri kokteilkeppni Tipsý
-
Markaðurinn3 dagar síðanFLOTIÐ snýr aftur á Múlaberg, þjónar og kokkar skipta um hlutverk
-
Starfsmannavelta5 dagar síðanÓvænt brottför á Michelin staðnum Auro, Pico’s BBQ lokar og Lulu einfaldar reksturinn
-
Markaðurinn4 dagar síðanYfirmatreiðslumaður óskast til Marinar ehf. í fullt starf
-
Markaðurinn3 dagar síðanÍslendingar pöntuðu hamborgara, franskar og helling af kokteilsósu
-
Markaðurinn2 dagar síðanGrænmetiseldhúsið með Peter De Wandel í Garra
-
Frétt2 dagar síðanMatfugl innkallar ferskan kjúkling vegna gruns um salmonellu






