Markaðurinn
Öflugir vínkælar frá Vestfrost hjá Verslunartækni og Geira
WFG vínkæla línan frá Vestfrost er komin á lager hjá Verslunartækni og Geira. WFG línan er nútímaleg hönnun sem að er alveg svört með huggulegum viðar hillum og fellur því vel að flestum innréttingum.
Minnstu kælarnir eru með tvískipt hitasvæði en stærri kælarnir eru með sambyggt hitasvæði (multizone) þar sem að er hægt að stilla topp og botn skápsins á bilinu 5-22°C svo blandast hitastigin fyrir miðjum kæli.
38 Flösku kælir (2 hitasvæði), sjá hér.
147 Flösku kælir (multizone) , sjá hér.
197 Flösku kælir (multizone) , sjá hér.
-
Vín, drykkir og keppni2 dagar síðan
Opnuðu 18 L kampavínsflösku í fyrsta sinn á Íslandi – Nýir eigendur Kampavínsfjelagsins
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðan
Gulli bakari heiðraður sem kaupmaður ársins 2024
-
Keppni1 dagur síðan
Myndir og vídeó frá matreiðslukeppni stjórnmálaflokkana – Sjáið úrslitin hér
-
Frétt5 dagar síðan
Upplýsingar til rekstraraðila í kringum Austurvöllinn
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Beittir hnífar: Svartur föstudagur – Viku tilboð
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Áramótabomba Churchill
-
Veitingarýni6 klukkustundir síðan
Dýrindis jólahlaðborð á veitingastaðnum Sunnu á Sigló – Veitingarýni
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Svartir dagar í Progastro