Freisting
Ó.Johnson & Kaaber og Délifrance kynna nýjan vörulista
Ó.Johnson & Kaaber og Délifrance kynna nýja vörulistann frá Délifrance miðvikudaginn 22 febrúar kl; 15°° á Nordica Hóteli, sal H I ( bílastæði bak við hótel )
Christian Robin, Export Manager Délifrance býður þér að bragða á girnilegum nýjungum frá fyrirtækinu, ekta frönsku brauði, vínarbrauði, fyylltum bökum og tertum sem gera hverja veislu glæsilega.
Eftir kynninguna verður boðið upp á léttar veitingar.
Vinsamlegast tilkynntu komu þína með tölvupósti [email protected] eða með því að hringja í Kristinn Bjarnason 824-1416 eða Kristinn Freyr Guðmundsson 824-1408
Tilkynning
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðan
Saga barónanna lifir – Veitingahúsið Hornið heldur upp á 46 ára afmæli
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðan
Viðskiptavinir okkar eiga skilið að hafa valkost: Segir Sigurður um ákvörðun MooGoo að vera opinn allt árið
-
Frétt5 dagar síðan
Jamie Oliver rífur þögnina um erfitt samband sitt við Marco Pierre White
-
Frétt5 dagar síðan
Launahækkun í næsta launaumslagi – Allir eiga að fá hækkun, hvort sem þeir eru á taxtalaunum eða umsömdum launum
-
Markaðurinn5 dagar síðan
Fróðlegt námskeið á Tipsý með viskísérfræðingnum Toffa frá Dillon
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel4 dagar síðan
Ný bylgja í vínheiminum – Fyrsta áfengislausa vínverslunin opnar í hjarta vínborgarinnar Bordeaux
-
Vín, drykkir og keppni3 dagar síðan
Hvað er Heitast á BWW 2025? Sóley Björk og fremstu vínsérfræðingar heims afhjúpa leyndardóma Spænskra vína
-
Frétt5 dagar síðan
Breytingar á reglugerð um vöruval, innkaup og dreifingu ÁTVR á áfengi í samráðsgátt