Freisting
Ó.Johnson & Kaaber og Délifrance kynna nýjan vörulista
Ó.Johnson & Kaaber og Délifrance kynna nýja vörulistann frá Délifrance miðvikudaginn 22 febrúar kl; 15°° á Nordica Hóteli, sal H I ( bílastæði bak við hótel )
Christian Robin, Export Manager Délifrance býður þér að bragða á girnilegum nýjungum frá fyrirtækinu, ekta frönsku brauði, vínarbrauði, fyylltum bökum og tertum sem gera hverja veislu glæsilega.
Eftir kynninguna verður boðið upp á léttar veitingar.
Vinsamlegast tilkynntu komu þína með tölvupósti [email protected] eða með því að hringja í Kristinn Bjarnason 824-1416 eða Kristinn Freyr Guðmundsson 824-1408
Tilkynning

-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðan
Nemamyndin: Hótel Saga – Veturinn 1986-1987
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðan
Þjálfarar finnska og íslenska kokkalandsliðsins undir sama þaki
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðan
Mið-Austurlenskur þemadagur hjá Sælkeramat í samstarfi við Sumac – Vídeó
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Nýjar vörur og tveir nýir birgjar
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Bragðgóðir vegan valkostir frá Lindsay heildsölu
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Keppni í „Kvöldmatur á korteri með íslensku lambi“ á Matarmarkaði Íslands í Hörpu 8. mars.
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðan
Sætur draumur að veruleika: Dagur í lífi eiganda Sweet Aurora
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel21 klukkustund síðan
Saffran opnar veitingastað á Akureyri í maí