Freisting
Ó.Johnson & Kaaber og Délifrance kynna nýjan vörulista
Ó.Johnson & Kaaber og Délifrance kynna nýja vörulistann frá Délifrance miðvikudaginn 22 febrúar kl; 15°° á Nordica Hóteli, sal H I ( bílastæði bak við hótel )
Christian Robin, Export Manager Délifrance býður þér að bragða á girnilegum nýjungum frá fyrirtækinu, ekta frönsku brauði, vínarbrauði, fyylltum bökum og tertum sem gera hverja veislu glæsilega.
Eftir kynninguna verður boðið upp á léttar veitingar.
Vinsamlegast tilkynntu komu þína með tölvupósti [email protected] eða með því að hringja í Kristinn Bjarnason 824-1416 eða Kristinn Freyr Guðmundsson 824-1408
Tilkynning
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Girnilegt camembert jólatré með döðlu og pekan krönsi
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel4 dagar síðan
Mikil uppbygging framundan á Hofsstöðum – Veitingastaðurinn með eigin framleiðslu og hráefni úr heimabyggð
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Ekta rjómaís með hvítu súkkulaði og piparkökum – Fullkominn á veisluborðið yfir hátíðarnar
-
Frétt2 dagar síðan
34 veitingastaðir birtu matseðil og annað kynningarefni bara á ensku
-
Markaðurinn1 dagur síðan
Wolt “wrapped” samantektin – Það sem Íslendingar pöntuðu á árinu 2024
-
Markaðurinn1 dagur síðan
Kalkúnaveisla með öllu tilheyrandi
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Uppskrift – Fylltar kjúklingabringur með eplum, Dala höfðingja og rósmarín-hlynsírópsgljáa
-
Markaðurinn1 dagur síðan
Fallegur og girnilegur jólakrans bar sigur úr býtum