Smári Valtýr Sæbjörnsson
Nýtt viðburðadagatal – Allir viðburðir á einum stað
Nýtt viðburðadagatal hefur verið tekið í notkun og er mikil breyting það sem áður var en nýja dagatalið býður upp á fjölmarga möguleika. Búið er að setja inn ýmsa viðburði og enn vantar fleiri viðburði.
Ef þú veist um fyrirfram ákveðna viðburði, þ.e. fundi, uppákomur, keppnir og allt sem tengist veitingageiranum þá viljum við vita af því og hvetjum alla að senda á okkur hér.
Allir viðburðir eru aðgengilegir í valmyndinni efst „Viðburðir/Framundan“ og eins til hægri á forsíðunni þar sem nýjustu fimm viðburðir eru listaðir upp sem framundan er.
Smellið hér til að lesa skoða viðburðadagatalið.
Mynd: Skjáskot af viðburðadagatalinu.
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðan
Glæsilegt Þorrablót Íslendinga á Gran Canaria – Kristján Frederiksen matreiðslmeistari fór á kostum – Myndir
-
Starfsmannavelta3 dagar síðan
Snædís Xyza Mae Jónsdóttir ráðin yfirmatreiðslumeistari á Fröken Reykjavík Kitchen & Bar
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðan
Lúxus á útsölu – Fairmont Grand Hotel selur innanstokksmuni fyrir breytingar – Talið vera stærsta uppboð sinnar tegundar í Evrópu
-
Frétt10 klukkustundir síðan
Jamie Oliver rífur þögnina um erfitt samband sitt við Marco Pierre White
-
Keppni2 dagar síðan
Ashley Marriot vann Barlady keppnina á Íslandi – Myndir
-
Frétt12 klukkustundir síðan
Launahækkun í næsta launaumslagi – Allir eiga að fá hækkun, hvort sem þeir eru á taxtalaunum eða umsömdum launum
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel1 dagur síðan
Kaffipressan kaupir Kaffistofuna – styrkir sérkaffimenningu á Íslandi
-
Vín, drykkir og keppni2 dagar síðan
Er Guinness 0 algjörlega áfengislaus?