Smári Valtýr Sæbjörnsson
Nýtt viðburðadagatal – Allir viðburðir á einum stað
Nýtt viðburðadagatal hefur verið tekið í notkun og er mikil breyting það sem áður var en nýja dagatalið býður upp á fjölmarga möguleika. Búið er að setja inn ýmsa viðburði og enn vantar fleiri viðburði.
Ef þú veist um fyrirfram ákveðna viðburði, þ.e. fundi, uppákomur, keppnir og allt sem tengist veitingageiranum þá viljum við vita af því og hvetjum alla að senda á okkur hér.
Allir viðburðir eru aðgengilegir í valmyndinni efst „Viðburðir/Framundan“ og eins til hægri á forsíðunni þar sem nýjustu fimm viðburðir eru listaðir upp sem framundan er.
Smellið hér til að lesa skoða viðburðadagatalið.
Mynd: Skjáskot af viðburðadagatalinu.

-
Markaðurinn2 dagar síðan
Oatly kynnir nýja Lífræna Haframjólk – Hin fullkomna mjólk fyrir kaffibarþjóna og Latte
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Uppskrift: Einföld og fljótleg mexíkósk kjúklingabaka með kotasælu
-
Markaðurinn2 dagar síðan
Netflix-stjarnan Juan Gutiérrez mætir til Íslands – Eftirrétta og konfekt námskeið fyrir sælkerana á vegum Iðunnar Fræðsluseturs
-
Markaðurinn1 dagur síðan
La Sommeliére vínkælar í úrvali fyrir veitingahús og veislusali
-
Food & fun4 dagar síðan
Reyka kokteilkeppnin: Harður slagur en Daníel Kavanagh stóð uppi sem sigurvegari – Myndasafn
-
Keppni23 klukkustundir síðan
Úrslit í kokteilkeppninni á degi heilags Patreks – Heimir sigraði með Irishman – Myndir og vídeó
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun20 klukkustundir síðan
Vel sóttur fundur hjá KM Norðurland á heita æfingu hjá 3. bekk í Verkmenntaskólanum á Akureyri – Myndir
-
Markaðurinn23 klukkustundir síðan
Endurnýjaðu án þess að sprengja budduna – Skoðaðu úrvalið af notuðum tækjum fyrir veitinga- og hótelrekstur