Markaðurinn
Nýtt útlit umbúða
Nýtt útlit umbúða en engar breytingar á innihaldi og gæðum. Tandur hefur verið einn helsti framleiðandi hreinlætisefna á Íslandi og verið leiðandi á því sviði með umhverfissjónarmið að leiðarljósi.
Tímabært var að uppfæra útlit umbúða Tandurs og eru nú komnar á markað umbúðir með nýja útlitinu. Þetta mun gerast jafn þétt og framleiðsla á sér stað. Það er því óhjákvæmilegt að eldri umbúðir verði enn í umferð samhliða nýjum.
Endilega kynnið ykkur íslenska framleiðslu Tandurs hér.
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðanÍsland tók yfir eldhúsið á VOX þegar Sævar Lárusson og Rúrik mættu til leiks
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel2 dagar síðanSushi staðurinn Majó flytur starfsemi sína í Hof á Akureyri
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðanKristján Örn matreiðslumeistari bauð upp á glæsilegt jólahlaðborð á Gran Canaria – Myndir
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun1 dagur síðanMeistarakokkar færa sælkeramat í hillur Krónunnar
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel3 dagar síðanNýtt bakarí í undirbúningi á Öskjureitnum á Húsavík
-
Markaðurinn3 dagar síðanRMK heildverslun: Opnunartími yfir hátíðarnar
-
Frétt4 dagar síðanAðskotahlutur í Bónus grjónagraut – Matvælastofnun varar við neyslu
-
Keppni2 dagar síðanCoffee & Cocktails hreppti 1. sætið í Old Fashioned keppninni






