Uncategorized @is
Nýtt Fine Dining veitingahús í miðbæ Reykjavíkur auglýsir eftir starfsfólki
Nostra er metnaðarfullt veitingahús sem mun opna í byrjun júní að Laugavegi 59 og leitum við að góðum viðbótum við okkar ört stækkandi fjölskyldu.
Mikilvægt er að viðkomandi hafa ástríðu og metnað fyrir starfinu sínu og vilji leggja sitt að mörkum fyrir heildina. Umsækjendur þurfa að vera minnst 18 ára og með góða kunnáttu í íslensku og ensku.
Störf í boði:
Matreiðslumenn – Fullt starf
Nemar í eldhús – Fullt starf
Nemi í sal – Fullt starf
Faglærðir þjónar eða þjónar með mikla reynslu – Hlutastarf
Aðstoð í sal – Hlutastarf
Fyrir áhugasama um matreiðslustörf vinsamlegast sendið umsókn og ferilskrá á Örnu Waage, [email protected]
Fyrir áhugasama um framreiðslustörf vinsamlegast sendið umsókn og ferilskrá á Natöschu Fischer, [email protected]
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel2 dagar síðan
Iðunn Mathöll á Akureyri opnar í dag
-
Frétt23 klukkustundir síðan
Atvinnurekanda skylt að greiða matreiðslumanni 1,4 milljónir króna vegna vangreiddra launa
-
Frétt4 dagar síðan
34 veitingastaðir birtu matseðil og annað kynningarefni bara á ensku
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Wolt “wrapped” samantektin – Það sem Íslendingar pöntuðu á árinu 2024
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Kalkúnaveisla með öllu tilheyrandi
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel19 klukkustundir síðan
Veitingastaðurinn MAR opnar á Frakkastíg
-
Markaðurinn22 klukkustundir síðan
Fljótlegur hátíðareftirréttur – Einfaldasta skyrkaka í heimi
-
Markaðurinn5 dagar síðan
Uppskrift – Fylltar kjúklingabringur með eplum, Dala höfðingja og rósmarín-hlynsírópsgljáa