Uncategorized @is
Nýtt Fine Dining veitingahús í miðbæ Reykjavíkur auglýsir eftir starfsfólki
Nostra er metnaðarfullt veitingahús sem mun opna í byrjun júní að Laugavegi 59 og leitum við að góðum viðbótum við okkar ört stækkandi fjölskyldu.
Mikilvægt er að viðkomandi hafa ástríðu og metnað fyrir starfinu sínu og vilji leggja sitt að mörkum fyrir heildina. Umsækjendur þurfa að vera minnst 18 ára og með góða kunnáttu í íslensku og ensku.
Störf í boði:
Matreiðslumenn – Fullt starf
Nemar í eldhús – Fullt starf
Nemi í sal – Fullt starf
Faglærðir þjónar eða þjónar með mikla reynslu – Hlutastarf
Aðstoð í sal – Hlutastarf
Fyrir áhugasama um matreiðslustörf vinsamlegast sendið umsókn og ferilskrá á Örnu Waage, [email protected]
Fyrir áhugasama um framreiðslustörf vinsamlegast sendið umsókn og ferilskrá á Natöschu Fischer, [email protected]
-
Markaðurinn5 dagar síðanÓska eftir rekstraraðila fyrir 65 herbergja heilsárshótel á landsbyggðinni
-
Markaðurinn5 dagar síðanErt þú aðilinn sem við erum að leita að?
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun18 klukkustundir síðanTímamót fyrir íslenska barþjóna með nýjum samstarfssamningi
-
Kokkalandsliðið19 klukkustundir síðanNýr þjálfari kokkalandsliðsins, Georg Arnar leiðir liðið til Lúxemborgar 2026
-
Markaðurinn3 dagar síðanJólaleikur ársins leitar að frumlegustu jólakræsingu landsins
-
Markaðurinn4 dagar síðanVantar þig virkilega góða jólagjöf?
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun19 klukkustundir síðanMatarmarkaður Íslands í Hörpu um helgina, fjölbreyttur markaður fyrir veisluborðið og jólagjafir
-
Markaðurinn3 dagar síðanOstakrans sem stelur senunni á jólaborðinu





