Smári Valtýr Sæbjörnsson
Nýr yfirkokkur og nýir rekstaraðilar að MAR
Um síðustu mánaðarmót keyptu matreiðslumennirnir Ásbjörn Jónsson, Magnús Már Haraldsson og Fannar Geir Ólafsson hlut í veitingastaðnum MAR og munu þeir sjá um rekstur staðarins.
Aníta Ösp Ingólfsdóttir er nýr yfirmatreiðslumaður hjá MAR en hún hefur farið víða og er metnaðarfullur kokkur, starfað til að mynda hjá Merges í Chicago, Pallinum á Húsavík, Slippnum í Vestmannaeyjum, Hótel Borg og nú síðast á Víkinni.
Í tilkynningu frá MAR segir að næstu 2-3 vikurnar verða prófaðir nýir réttir og verður matseðilinn breytilegur frá viku til viku.
Mynd: úr safni
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel6 dagar síðanAlfreð, fyrrverandi landsliðskokkur, tekur við veitingarekstri á Urriðavelli
-
Markaðurinn2 dagar síðanÓJ&K–ÍSAM og Sjöstrand hefja öflugt samstarf
-
Keppni2 dagar síðanOpið fyrir innsendingar í ítalskri kokteilkeppni Tipsý
-
Markaðurinn7 dagar síðanLe Tribute – Hágæða drykkjarvörur koma á íslenskan markað
-
Markaðurinn6 dagar síðanKlassískar kjúklingabringur í rjómasósu sem slá í gegn
-
Starfsmannavelta4 dagar síðanÓvænt brottför á Michelin staðnum Auro, Pico’s BBQ lokar og Lulu einfaldar reksturinn
-
Markaðurinn2 dagar síðanFLOTIÐ snýr aftur á Múlaberg, þjónar og kokkar skipta um hlutverk
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun5 dagar síðan„Ég hélt fyrst að þetta væri svindl“ segir Róbert um fyrstu samskipti við Teya






