Starfsmannavelta
Nýr veitingastjóri á Strikinu – Elísabet Ingibjörg tekur við keflinu
Veitingastaðurinn Strikið á Akureyri hefur kynnt nýjan veitingastjóra með stolti – Elísabetu Ingibjörgu Jónsdóttur, sem margir þekkja sem Guggu. Elísabet lauk sveinsprófi í framreiðslu árið 2023 og var þá nemi á Strikinu, en nú snýr hún aftur í lykilhlutverki sem veitingastjóri.
Þrátt fyrir ungan aldur býr Elísabet yfir verðmætri reynslu. Hún hefur starfað bæði hérlendis og erlendis, meðal annars í Danmörku, þar sem hún þjónaði á virtum veitingastöðum.
Á Strikinu ríkir mikil ánægja með komu Guggu og starfsfólk staðarins hlakkar til að vinna með henni í nýju hlutverki – og sjá hana blómstra enn frekar í faginu.
Mynd: facebook / Strikið

-
Markaðurinn3 dagar síðan
Veitingastaður á Arnarstapa til sölu – einstakt tækifæri í töfrandi umhverfi
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel1 dagur síðan
Nýr kafli í Fiskbúð Fjallabyggðar – veitingastaður tekur við af fiskborðinu
-
Keppni2 dagar síðan
Uppfært: Brauðtertukeppni fagmanna frestað
-
Markaðurinn1 dagur síðan
Opnunartími Innnes yfir páskahátíðina
-
Frétt3 dagar síðan
Hilton Nordica og Reykjavík Natura fá nýjan rekstraraðila og andlitslyftingu
-
Markaðurinn1 dagur síðan
Gabríel Kristinn – Kokkur ársins 2025 – leiðir þig í gegnum fullkomna páskamáltíð
-
Markaðurinn1 dagur síðan
Hlaðborðsvörur í úrvali hjá Bako Verslunartækni
-
Markaðurinn2 dagar síðan
Thule bjórinn vinnur brons í European Beer Awards