Starfsmannavelta
Nýr veitingastjóri á Strikinu – Elísabet Ingibjörg tekur við keflinu
Veitingastaðurinn Strikið á Akureyri hefur kynnt nýjan veitingastjóra með stolti – Elísabetu Ingibjörgu Jónsdóttur, sem margir þekkja sem Guggu. Elísabet lauk sveinsprófi í framreiðslu árið 2023 og var þá nemi á Strikinu, en nú snýr hún aftur í lykilhlutverki sem veitingastjóri.
Þrátt fyrir ungan aldur býr Elísabet yfir verðmætri reynslu. Hún hefur starfað bæði hérlendis og erlendis, meðal annars í Danmörku, þar sem hún þjónaði á virtum veitingastöðum.
Á Strikinu ríkir mikil ánægja með komu Guggu og starfsfólk staðarins hlakkar til að vinna með henni í nýju hlutverki – og sjá hana blómstra enn frekar í faginu.
Mynd: facebook / Strikið
-
Vín, drykkir og keppni2 dagar síðanErtu búinn að taka sunnudaginn frá fyrir BCA-verðlaunin?
-
Markaðurinn5 dagar síðanFLOTIÐ snýr aftur á Múlaberg, þjónar og kokkar skipta um hlutverk
-
Pistlar2 dagar síðanEndurvakning Klúbbs Framreiðslumeistara
-
Vín, drykkir og keppni1 dagur síðanBarþjónar fá einstakt tækifæri til að fylgjast með sérfræðingum að störfum
-
Markaðurinn4 dagar síðanGrænmetiseldhúsið með Peter De Wandel í Garra
-
Nemendur & nemakeppni3 dagar síðanMatreiðslunám í VMA heldur áfram að laða að nemendur – Myndir
-
Markaðurinn2 dagar síðanGlæsilegar nýjungar fyrir veitingastaði: Phoenix línan, fjölhæfar skvísur og nýir veislubakkar
-
Frétt4 dagar síðanMatfugl innkallar ferskan kjúkling vegna gruns um salmonellu






