Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel
Nýr veitingastaður opnar í gömlu verbúðunum á Grandagarði
Nýr veitingastaður opnar nú í ágúst í gömlu verbúðunum á Grandagarði 23 sem kemur til með að heita The Coocoo´s Nest. Eigendur eru þau Íris Ann Sigurðardóttir og maðurinn hennar, bandaríkjamaðurinn Lucas Keller en hann vann meðal annars á tveggja stjörnu Michelin staðnum Joia í Mílanó.
Þar sem Lucas er frá Kaliforníu með góða reynslu á Ítölskum mat þá verða straumar og stefna hjá Nest í matargerð frá Kaliforníu og Ítalíu. Á daginn verður boðið upp á súpur, salat og girnilegar samlokur með heimabökuðu brauði og síðar um daginn er hægt að fá sér ítalska smárétti. Á laugar-, og sunnudögum verður hægt að fara í dögurð (brunch) frá kukkan 11:00 til 16:00. Á kvöldin verða einkasamkvæmi þar sem hópar geta pantað sér veislur og upplifað ekta ítalskan mat að hætti fjölskyldunnar.
Myndir: af facebook síðu Coocoo’s Nest og eru birtar hér með góðfúslegu leyfi þeirra.
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðan
Saga barónanna lifir – Veitingahúsið Hornið heldur upp á 46 ára afmæli
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðan
Viðskiptavinir okkar eiga skilið að hafa valkost: Segir Sigurður um ákvörðun MooGoo að vera opinn allt árið
-
Frétt5 dagar síðan
Jamie Oliver rífur þögnina um erfitt samband sitt við Marco Pierre White
-
Frétt5 dagar síðan
Launahækkun í næsta launaumslagi – Allir eiga að fá hækkun, hvort sem þeir eru á taxtalaunum eða umsömdum launum
-
Markaðurinn5 dagar síðan
Fróðlegt námskeið á Tipsý með viskísérfræðingnum Toffa frá Dillon
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel4 dagar síðan
Ný bylgja í vínheiminum – Fyrsta áfengislausa vínverslunin opnar í hjarta vínborgarinnar Bordeaux
-
Vín, drykkir og keppni2 dagar síðan
Hvað er Heitast á BWW 2025? Sóley Björk og fremstu vínsérfræðingar heims afhjúpa leyndardóma Spænskra vína
-
Frétt5 dagar síðan
Breytingar á reglugerð um vöruval, innkaup og dreifingu ÁTVR á áfengi í samráðsgátt