Freisting
Nýr veitingastaður og bar í Flugstöð Leifs Eiríkssonar
Veitingastaðurinn Bistro Atlantic opnaði þann 15. júní á nýjum stað á brottfararsvæði flugstöðvarinnar. Fjölbreytt úrval veitinga tryggir að allir farþegar finni eitthvað við sitt hæfi og á Bistro Atlantic er áhersla lögð á fljóta og góða þjónustu.
Einnig hefur verið opnaður nýr bar í Flugstöð Leifs Eiríkssonar sem ber heitið Panorama Bar. Barinn er staðsettur á brottfararsvæði flugstöðvarinnar og býður uppá mikið úrval drykkja ásamt léttum veitingum. Frábært útsýni er af barnum yfir flugbrautirnar og þar geta farþegar átt góða stund fyrir flugtak.
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðan
100 myndir frá hátíðarkvöldverði KM
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun5 dagar síðan
Fyrsta heildstæða kennsluefnið í matreiðslu gefið út eftir 70 ára kennslusögu – Myndir frá útgáfuteitinu
-
Nemendur & nemakeppni5 dagar síðan
Reynir Grétarsson matreiðslumeistari með áhugavert fræðsluerindi um súkkulaðigerð – Myndir
-
Markaðurinn24 klukkustundir síðan
Spennandi tækifæri
-
Frétt1 dagur síðan
Myllan innkallar heimilisbrauð
-
Markaðurinn3 dagar síðan
World Class barþjónakeppnin – Skráning 2025
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Bóndadagsgjöf ástríðukokksins
-
Vín, drykkir og keppni1 dagur síðan
Útlit hins sígilda íslenska Brennivíns hefur verið uppfært – Ákveðin framþróun í bragði Brennivínsins m.a. með tærari kúmenkeim en áður var