Freisting
Nýr veitingastaður og bar í Flugstöð Leifs Eiríkssonar
Veitingastaðurinn Bistro Atlantic opnaði þann 15. júní á nýjum stað á brottfararsvæði flugstöðvarinnar. Fjölbreytt úrval veitinga tryggir að allir farþegar finni eitthvað við sitt hæfi og á Bistro Atlantic er áhersla lögð á fljóta og góða þjónustu.
Einnig hefur verið opnaður nýr bar í Flugstöð Leifs Eiríkssonar sem ber heitið Panorama Bar. Barinn er staðsettur á brottfararsvæði flugstöðvarinnar og býður uppá mikið úrval drykkja ásamt léttum veitingum. Frábært útsýni er af barnum yfir flugbrautirnar og þar geta farþegar átt góða stund fyrir flugtak.

-
Markaðurinn2 dagar síðan
Matreiðslumaður óskast á veitingahúsið Sauðá á Sauðárkróki
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun22 klukkustundir síðan
Centrum stækkar með nýrri viðbót í gamla Pósthúsbarnum
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðan
Matarveisla í Reykjavík: Stjörnukokkar töfra fram íslenska sælkerarétti
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðan
Fermingarundirbúningur í brennidepli – Kynningarsýning í Múlabergi
-
Vín, drykkir og keppni2 dagar síðan
Einstök keppni í dag á Gilligogg – hver hristir besta kokteilinn í Graham’s Blend Series?
-
Keppni21 klukkustund síðan
Hraði og hreinlæti tryggðu Sævari Helga sigur í barþjónakeppninni – Myndaveisla
-
Markaðurinn2 dagar síðan
Ostakubbur bakaður með eggjum – einföld og dásamleg uppskrift
-
Markaðurinn2 dagar síðan
Þjónar og barþjónar óskast – spennandi tækifæri