Markaðurinn
Nýr veitingastaður á Akureyri með nýja heimasíðu
Um mánaðarmótin mars / apríl s.l. opnaði nýr veitingastaður á Akureyri sem sérhæfir sig í fiskréttum og fleira. Staðurinn sem heitir Akureyri fish and chips er staðsettur við Skipagötu 12 og eigendur þess eru Guðmundur Þór Gunnarsson og Ottó Magnússon matreiðslumenn en þeir eiga einnig veitingastaðinn Reykjavík Fish við Tryggvagötu 8.
Samhliða opnuninni á Akureyri Fish var ný heimasíða opnuð á vefslóðinni www.akureyrifish.is og einnig www.reykjavikfish.is.
Það var fyrirtækið Tónaflóð heimasíðugerð sem sá um uppsetningu á heimasíðu þeirra.
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun5 dagar síðanSAUÐÁ býður upp á Pop up með Michelin matreiðslu
-
Bocuse d´Or6 dagar síðanSkylduhráefni Bocuse d’Or liggur fyrir – Íslenska liðið þegar í fullum undirbúningi
-
Markaðurinn3 dagar síðanBarþjónn óskast í fullt starf hjá Hótel Reykjavík Centrum
-
Markaðurinn3 dagar síðanSushi í nýjum búningi: Ofnbakað, rjómakennt og ómótstæðilegt
-
Markaðurinn4 dagar síðanFullkomið meðlæti eða forréttur: stökkar kartöflur með sósu
-
Keppni4 dagar síðanNorska kokkalandsliðið kynnir nýtt ungkokkalandslið fyrir Ólympíuleikana 2028
-
Vín, drykkir og keppni3 dagar síðanJim Beam mun stöðva framleiðslu tímabundið árið 2026 í kjölfar minnkandi áfengisneyslu á heimsvísu
-
Bocuse d´Or1 dagur síðanKeppnisröð Bocuse d’Or 2026 liggur fyrir, Snædís keppir 16. mars í Marseille






