Markaðurinn
Nýr veitingastaður á Akureyri með nýja heimasíðu
Um mánaðarmótin mars / apríl s.l. opnaði nýr veitingastaður á Akureyri sem sérhæfir sig í fiskréttum og fleira. Staðurinn sem heitir Akureyri fish and chips er staðsettur við Skipagötu 12 og eigendur þess eru Guðmundur Þór Gunnarsson og Ottó Magnússon matreiðslumenn en þeir eiga einnig veitingastaðinn Reykjavík Fish við Tryggvagötu 8.
Samhliða opnuninni á Akureyri Fish var ný heimasíða opnuð á vefslóðinni www.akureyrifish.is og einnig www.reykjavikfish.is.
Það var fyrirtækið Tónaflóð heimasíðugerð sem sá um uppsetningu á heimasíðu þeirra.
-
Markaðurinn4 dagar síðanÓJ&K–ÍSAM og Sjöstrand hefja öflugt samstarf
-
Vín, drykkir og keppni1 dagur síðanErtu búinn að taka sunnudaginn frá fyrir BCA-verðlaunin?
-
Markaðurinn4 dagar síðanFLOTIÐ snýr aftur á Múlaberg, þjónar og kokkar skipta um hlutverk
-
Pistlar1 dagur síðanEndurvakning Klúbbs Framreiðslumeistara
-
Markaðurinn4 dagar síðanÍslendingar pöntuðu hamborgara, franskar og helling af kokteilsósu
-
Markaðurinn3 dagar síðanGrænmetiseldhúsið með Peter De Wandel í Garra
-
Vín, drykkir og keppni13 klukkustundir síðanBarþjónar fá einstakt tækifæri til að fylgjast með sérfræðingum að störfum
-
Nemendur & nemakeppni2 dagar síðanMatreiðslunám í VMA heldur áfram að laða að nemendur – Myndir






