Markaðurinn
Nýr veitingastaður á Akureyri með nýja heimasíðu
Um mánaðarmótin mars / apríl s.l. opnaði nýr veitingastaður á Akureyri sem sérhæfir sig í fiskréttum og fleira. Staðurinn sem heitir Akureyri fish and chips er staðsettur við Skipagötu 12 og eigendur þess eru Guðmundur Þór Gunnarsson og Ottó Magnússon matreiðslumenn en þeir eiga einnig veitingastaðinn Reykjavík Fish við Tryggvagötu 8.
Samhliða opnuninni á Akureyri Fish var ný heimasíða opnuð á vefslóðinni www.akureyrifish.is og einnig www.reykjavikfish.is.
Það var fyrirtækið Tónaflóð heimasíðugerð sem sá um uppsetningu á heimasíðu þeirra.
-
Bocuse d´Or1 dagur síðanSnædís keppir í Bocuse d´Or í stað Hinriks
-
Keppni2 dagar síðanÍslenskir og hollenskir veitingastaðir í úrslitum á National Fish & Chip Awards 2026
-
Markaðurinn3 dagar síðanFerskt og litríkt sætkartöflusalat sem hentar við öll tilefni
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel13 klukkustundir síðanBrasa tekur á móti fyrstu gestum í Smáratorgi. Sjáðu stemninguna frá opnunarpartýinu
-
Keppni5 dagar síðanKeppni í jólapúns í Jólaportinu: Veitingahús etja kappi til styrktar Sorgarmiðstöðinni
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðanSkandinavískt jólahlaðborð á Síldarkaffi vekur mikla athygli – Myndir
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun5 dagar síðanSykurverk opnar smáköku- og kaffihúsa pop up í Iðunn mathöll fyrir jólin
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðanTom Kerridge stígur til hliðar frá Pub in the Park






