Markaðurinn
Nýr veitingastaður á Akureyri með nýja heimasíðu
Um mánaðarmótin mars / apríl s.l. opnaði nýr veitingastaður á Akureyri sem sérhæfir sig í fiskréttum og fleira. Staðurinn sem heitir Akureyri fish and chips er staðsettur við Skipagötu 12 og eigendur þess eru Guðmundur Þór Gunnarsson og Ottó Magnússon matreiðslumenn en þeir eiga einnig veitingastaðinn Reykjavík Fish við Tryggvagötu 8.
Samhliða opnuninni á Akureyri Fish var ný heimasíða opnuð á vefslóðinni www.akureyrifish.is og einnig www.reykjavikfish.is.
Það var fyrirtækið Tónaflóð heimasíðugerð sem sá um uppsetningu á heimasíðu þeirra.
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðan
100 myndir frá hátíðarkvöldverði KM
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðan
Fyrsta heildstæða kennsluefnið í matreiðslu gefið út eftir 70 ára kennslusögu – Myndir frá útgáfuteitinu
-
Markaðurinn5 dagar síðan
Uppskrift – Rjómalöguð tómatsúpa og grillað ostabrauð
-
Nemendur & nemakeppni3 dagar síðan
Reynir Grétarsson matreiðslumeistari með áhugavert fræðsluerindi um súkkulaðigerð – Myndir
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Uppskrift – Mozzarella fiskréttur
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðan
Hótel og heilsulind Bláa Lónsins á meðal 10 bestu hótelum heims – Michelin
-
Markaðurinn2 dagar síðan
Bóndadagsgjöf ástríðukokksins
-
Markaðurinn2 dagar síðan
World Class barþjónakeppnin – Skráning 2025