Markaðurinn
Nýr veitingastaður á Akureyri með nýja heimasíðu
Um mánaðarmótin mars / apríl s.l. opnaði nýr veitingastaður á Akureyri sem sérhæfir sig í fiskréttum og fleira. Staðurinn sem heitir Akureyri fish and chips er staðsettur við Skipagötu 12 og eigendur þess eru Guðmundur Þór Gunnarsson og Ottó Magnússon matreiðslumenn en þeir eiga einnig veitingastaðinn Reykjavík Fish við Tryggvagötu 8.
Samhliða opnuninni á Akureyri Fish var ný heimasíða opnuð á vefslóðinni www.akureyrifish.is og einnig www.reykjavikfish.is.
Það var fyrirtækið Tónaflóð heimasíðugerð sem sá um uppsetningu á heimasíðu þeirra.
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Mesta úrval Japanskra hnífa á Íslandi
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel3 dagar síðan
Nýr veitingastaður á Laugarvatni – Sunneva og Sæþór: Við viljum að allir sem koma líði eins og þeir séu heima hjá sér
-
Keppni3 dagar síðan
Grétar Matthíasson er Meistari meistaranna
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel5 dagar síðan
Nýtt veitingasvæði rís í austurenda Smáralindar – 13 nýir veitingastaðir
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðan
Kristinn Frímann bauð upp á glæsilegt jólahlaðborð á togaranum Kaldbak – Myndir
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Mijita er fyrsti 100% glútenfríi veitingastaðurinn í Wolt appinu
-
Keppni5 dagar síðan
Matreiðslukeppni stjórnmálaflokkana í húsi Fagfélagana
-
Uppskriftir2 dagar síðan
Ljúffengar og góðar fiskibollur