Freisting
Nýr veitingastaður
|
Enn einn veitingastaðurinn í eigu snillingsins Gordon Ramsay’s, hefur verið opnaður og er hann staðsettur við bakka Thames í London og ber nafnið The Narrow í samnefndri götu.
|
Staðurinn skiptist í tvo staði, annars vegar barinn og hins vegar háttfastan veitingastað með klassískum breskum matseðlum.
-
Opnaði: 26. mars 2007
-
Eigandi: Gordon Ramsay Holdings
-
Yfirkokkur: John Collin
-
Framkvæmdastjóri: Justin Whitehead
-
Hönnuður: Blacksheep
-
Fjöldi: Barinn 36 gestir í sæti, veitingastaður 32 gestir í sæti
-
Matur: includes grilled Dorset mackerel with potato salad braised Gloucestershire pig cheeks with bashed neeps monkfish and chips with marrowfat peas and baked rice pudding with jam
-
Verð: Þriggja rétta á 3500 ísl.kr. án vín
-
Heimilisfang: 44 Narrow Street, London, E14 8DP (Sjá kort)
-
Símanúmer: 020 7592 7950
-
Heimasíða: www.gordonramsay.com
-
Uppskriftir7 dagar síðan
Vinsælustu uppskriftirnar árið 2024
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðan
Áætla um 100 matreiðslumenn og 50 framreiðslumenn að störfum í hátíðarkvöldverði KM
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun6 dagar síðan
Þessi réttir stóðu upp úr hjá Michelin eftirlitsmönnum á árinu 2024
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Myndaveisla – Franski bakarameistarinn Remy Corbet Daniel Jean kynnti aldagamlar aðferðir við súrdeigs- og sætabrauðsbakstur
-
Frétt6 dagar síðan
Mest lesnu fréttir ársins 2024 á Veitingageirinn.is
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun5 dagar síðan
Fálkahúsið og Kokka verðlaunuð fyrir bestu jólaskreytingarnar á árinu sem var að líða
-
Starfsmannavelta22 klukkustundir síðan
Michelin veitingastaðnum Locanda Locatelli lokað eftir 23 ára starfsemi
-
Markaðurinn2 dagar síðan
Við leitum að öflugum hótelstjóra á Fosshótel Vestfirði