Freisting
Nýr vefur – Bocusedor.is
Nýr vefur hefur litið dagsins ljós og er hann tileinkaður Bocuse dOr sem er allra virtasta matreiðslukeppni sem haldin er í heiminum og verið haldin síðan 1987 og komast færri þjóðir að enn vilja.
24 þjóðir fá keppnisrétt eftir að hafa sigrað forkeppni úr sinni heimsálfu,og enn fimm efstu sætin í sjálfri Bocuse dOr keppninni tryggja þeim þjóðum sjálfkrafa keppnisrétt í næstu keppni.
Bocuse dOr er oft kölluð hin eina sanna heimsmeistarakeppni í matreiðslu.
Það var fyrirtækið Radar sem sá um grafíska hönnun á vefnum og Tónaflóð sem sá um tæknilegu hliðina, en vefurinn keyrir á vefumsjónarkerfi Tónaflóðs.
Tónaflóð kemur einnig til með að sjá um viðhald og uppfærslur á vefnum í samráði við Academia Islande um ókomin ár.
Það er Bocuse d´Or Academia Islande sem er handhafi þátttökuréttar íslendinga og á veg og vanda af skipulagningu.
Að baki Bocuse d´Or Academia Islande standa:
-
Bjarni Geir Alfreðsson
-
Björgvin Mýrdal
-
Eiríkur Ingi Friðgeirsson
-
Friðgeir Ingi Eiríksson
-
Friðrik Sigurðsson
-
Hákon Már Örvarsson
-
Jakob Magnússon
-
Ragnar Ómarsson
-
Sturla Birgisson
Heimasíða: www.bocusedor.is

-
Markaðurinn2 dagar síðan
Matreiðslumaður óskast á veitingahúsið Sauðá á Sauðárkróki
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun16 klukkustundir síðan
Centrum stækkar með nýrri viðbót í gamla Pósthúsbarnum
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðan
Matarveisla í Reykjavík: Stjörnukokkar töfra fram íslenska sælkerarétti
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðan
Fermingarundirbúningur í brennidepli – Kynningarsýning í Múlabergi
-
Vín, drykkir og keppni2 dagar síðan
Einstök keppni í dag á Gilligogg – hver hristir besta kokteilinn í Graham’s Blend Series?
-
Markaðurinn2 dagar síðan
Ostakubbur bakaður með eggjum – einföld og dásamleg uppskrift
-
Markaðurinn2 dagar síðan
Þjónar og barþjónar óskast – spennandi tækifæri
-
Keppni15 klukkustundir síðan
Hraði og hreinlæti tryggðu Sævari Helga sigur í barþjónakeppninni – Myndaveisla