Vertu memm

Freisting

Nýr vefur – Bocusedor.is

Birting:

þann

Nýr vefur hefur litið dagsins ljós og er hann tileinkaður Bocuse d’Or sem er allra virtasta matreiðslukeppni sem haldin er í heiminum og verið haldin síðan 1987 og komast færri þjóðir að enn vilja.

24 þjóðir fá keppnisrétt eftir að hafa sigrað forkeppni úr sinni heimsálfu,og enn fimm efstu sætin í sjálfri Bocuse d’Or keppninni tryggja þeim þjóðum sjálfkrafa keppnisrétt í næstu keppni.

Bocuse d’Or er oft kölluð hin eina sanna heimsmeistarakeppni í matreiðslu.

Það var fyrirtækið Radar sem sá um grafíska hönnun á vefnum og Tónaflóð sem sá um tæknilegu hliðina, en vefurinn keyrir á vefumsjónarkerfi Tónaflóðs.
Tónaflóð kemur einnig til með að sjá um viðhald og uppfærslur á vefnum í samráði við Academia Islande um ókomin ár.

Það er Bocuse d´Or Academia Islande sem er handhafi þátttökuréttar íslendinga og á veg og vanda af skipulagningu.

Að baki Bocuse d´Or Academia Islande standa:

  • Bjarni Geir Alfreðsson
  • Björgvin Mýrdal
  • Eiríkur Ingi Friðgeirsson
  • Friðgeir Ingi Eiríksson
  • Friðrik Sigurðsson
  • Hákon Már Örvarsson
  • Jakob Magnússon
  • Ragnar Ómarsson
  • Sturla Birgisson

Heimasíða: www.bocusedor.is

[email protected]

Smári er matreiðslumaður að mennt, en hann hefur starfað við fagið til fjölda ára, bæði sem starfsmaður og rekstraraðili. Hægt er að hafa samband við Smára á netfangið [email protected] Skoða allar greinar höfundar hér >>

Click to comment

Leave a Reply

Netfang þitt verður ekki birt. Nauðsynlegir reitir eru merktir *

Podcast / Hlaðvarp

Auglýsingapláss

Ekki missa af neinu

Fréttabréf

Veldu eitt eða allt af eftirtöldu:
Auglýsingapláss

Mest lesið