Markaðurinn
Nýr sýningarsalur hjá Danól – kaffilausnir fyrir fyrirtækið, hótelið eða veitingastaðinn
Danól hefur tekið í notkun nýjan sýningarsal að Tunguhálsi 19 sem hefur að geyma allt það helsta úr kaffiheiminum í dag. Í salnum eru uppsettar allar þær vélar sem eru til leigu og hægt er að smakka úrval af kaffi frá Lavazza og Merrild.
Starfsfólk okkar er þjálfað hjá Lavazza og veitir alhliða þjónustu, setur upp og kennir á kaffivélarnar, sýnir hvernig skuli laga hinn fullkomna espresso, útvegar kaffi og aðrar vörur ásamt því að sérsníða lausn í samræmi við þínar þarfir.
Má bjóða þér í kaffi – skráning hér á vefsíðu Danól

-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðan
Nemamyndin: Hótel Saga – Veturinn 1986-1987
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðan
Mið-Austurlenskur þemadagur hjá Sælkeramat í samstarfi við Sumac – Vídeó
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun23 klukkustundir síðan
Ekki lengur bara sjálfboðavinna – Matreiðslumeistarar með nýja bækistöð
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðan
Sætur draumur að veruleika: Dagur í lífi eiganda Sweet Aurora
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel2 dagar síðan
Saffran opnar veitingastað á Akureyri í maí
-
Keppni2 dagar síðan
Jakob Leó, 13 ára, sigraði matreiðslukeppni með lamba snitsel sem heillaði dómnefndina – Myndir
-
Markaðurinn1 dagur síðan
Vörukynning Garra á Akureyri
-
Keppni1 dagur síðan
Undankeppni fyrir Norðurlandamót Vínþjóna – Qualifying competition for the Best Sommelier of the Nordics