Markaðurinn
Nýr sýningarsalur hjá Danól – kaffilausnir fyrir fyrirtækið, hótelið eða veitingastaðinn
Danól hefur tekið í notkun nýjan sýningarsal að Tunguhálsi 19 sem hefur að geyma allt það helsta úr kaffiheiminum í dag. Í salnum eru uppsettar allar þær vélar sem eru til leigu og hægt er að smakka úrval af kaffi frá Lavazza og Merrild.
Starfsfólk okkar er þjálfað hjá Lavazza og veitir alhliða þjónustu, setur upp og kennir á kaffivélarnar, sýnir hvernig skuli laga hinn fullkomna espresso, útvegar kaffi og aðrar vörur ásamt því að sérsníða lausn í samræmi við þínar þarfir.
Má bjóða þér í kaffi – skráning hér á vefsíðu Danól
-
Uppskriftir6 dagar síðan
Vinsælustu uppskriftirnar árið 2024
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun1 dagur síðan
Áætla um 100 matreiðslumenn og 50 framreiðslumenn að störfum í hátíðarkvöldverði KM
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun5 dagar síðan
Þessi réttir stóðu upp úr hjá Michelin eftirlitsmönnum á árinu 2024
-
Markaðurinn2 dagar síðan
Myndaveisla – Franski bakarameistarinn Remy Corbet Daniel Jean kynnti aldagamlar aðferðir við súrdeigs- og sætabrauðsbakstur
-
Frétt5 dagar síðan
Mest lesnu fréttir ársins 2024 á Veitingageirinn.is
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun5 dagar síðan
Fálkahúsið og Kokka verðlaunuð fyrir bestu jólaskreytingarnar á árinu sem var að líða
-
Starfsmannavelta9 klukkustundir síðan
Michelin veitingastaðnum Locanda Locatelli lokað eftir 23 ára starfsemi
-
Markaðurinn2 dagar síðan
Við leitum að öflugum hótelstjóra á Fosshótel Vestfirði