Markaðurinn
Nýr sýningarsalur hjá Danól – kaffilausnir fyrir fyrirtækið, hótelið eða veitingastaðinn
Danól hefur tekið í notkun nýjan sýningarsal að Tunguhálsi 19 sem hefur að geyma allt það helsta úr kaffiheiminum í dag. Í salnum eru uppsettar allar þær vélar sem eru til leigu og hægt er að smakka úrval af kaffi frá Lavazza og Merrild.
Starfsfólk okkar er þjálfað hjá Lavazza og veitir alhliða þjónustu, setur upp og kennir á kaffivélarnar, sýnir hvernig skuli laga hinn fullkomna espresso, útvegar kaffi og aðrar vörur ásamt því að sérsníða lausn í samræmi við þínar þarfir.
Má bjóða þér í kaffi – skráning hér á vefsíðu Danól
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun6 dagar síðan„Þetta er galið“ segir Gunnar Karl – Þriðja svindlsíðan komin í loftið
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel5 dagar síðanAlfreð, fyrrverandi landsliðskokkur, tekur við veitingarekstri á Urriðavelli
-
Markaðurinn5 dagar síðanLe Tribute – Hágæða drykkjarvörur koma á íslenskan markað
-
Markaðurinn5 dagar síðanKlassískar kjúklingabringur í rjómasósu sem slá í gegn
-
Starfsmannavelta2 dagar síðanÓvænt brottför á Michelin staðnum Auro, Pico’s BBQ lokar og Lulu einfaldar reksturinn
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðan„Ég hélt fyrst að þetta væri svindl“ segir Róbert um fyrstu samskipti við Teya
-
Markaðurinn5 klukkustundir síðanÓJ&K–ÍSAM og Sjöstrand hefja öflugt samstarf
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel7 dagar síðanBæjarins Beztu Pylsur opna á Hellu með sérstöku opnunartilboði fyrir heimamenn






