Markaðurinn
Nýr orkudrykkur á markaði
Mekka Wines&Spirits hefur hafið sölu á hinum kynngimagnaða orkudrykki Battery. Drykkurinn hefur fengið góðar viðtökur og er velþekktur um allan heim á orkudrykkjamarkaðnum. Hann er einstaklega bragðgóður og passar vel í alla blandaða drykki sem og heldur þér gangandi allan daginn.
Fáðu nánari upplýsingar hjá sölumönnum Mekka Wines&Spirits til að kynnast betur þessum nýja orkudrykk.
Netfang: [email protected]
Heimasíða: www.mekka.is
-
Keppni3 dagar síðan
Þessir veitingastaðir og Íslendingar eru tilnefndir til BCA 2025 – Myndaveisla
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun19 klukkustundir síðan
Fyrsta heildstæða kennsluefnið í matreiðslu gefið út eftir 70 ára kennslusögu – Myndir frá útgáfuteitinu
-
Keppni3 dagar síðan
Ertu lærður matreiðslumaður eða matreiðslunemi og langar til að komast í ungkokkalandsliðið?
-
Nemendur & nemakeppni22 klukkustundir síðan
Reynir Grétarsson matreiðslumeistari með áhugavert fræðsluerindi um súkkulaðigerð – Myndir
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Uppskrift – Poke skál með kjúklingi og salatosti
-
Markaðurinn2 dagar síðan
Uppskrift – Rjómalöguð tómatsúpa og grillað ostabrauð
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðan
Hótel og heilsulind Bláa Lónsins á meðal 10 bestu hótelum heims – Michelin
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun40 minutes síðan
100 myndir frá hátíðarkvöldverði KM