Markaðurinn
Nýr liðsmaður í söluteymi Garra
Bjartur Logi Finnsson, bakari og kökugerðarmaður hefur hafið störf hjá Garra. Bjartur Logi lærði brauð- og kökugerð í Björnsbakarí Austurströnd og útskrifaðist 1999. Starfaði þar sem bakari og síðar verkstjóri til ársins 2003.
Bjartur Logi starfaði frá 2003 hjá Kornax og sinnti þar gæða- og sölumálum til loka ársins 2008.
Starfsfólk Garra fagnar þessum öfluga liðsmanni og telur að þessi viðbót í hópinn hjálpi til við að bæta og þétta þjónustu Garra enn frekar.
-
Markaðurinn2 dagar síðanÓJ&K–ÍSAM og Sjöstrand hefja öflugt samstarf
-
Keppni3 dagar síðanOpið fyrir innsendingar í ítalskri kokteilkeppni Tipsý
-
Markaðurinn2 dagar síðanFLOTIÐ snýr aftur á Múlaberg, þjónar og kokkar skipta um hlutverk
-
Starfsmannavelta5 dagar síðanÓvænt brottför á Michelin staðnum Auro, Pico’s BBQ lokar og Lulu einfaldar reksturinn
-
Markaðurinn3 dagar síðanYfirmatreiðslumaður óskast til Marinar ehf. í fullt starf
-
Markaðurinn2 dagar síðanÍslendingar pöntuðu hamborgara, franskar og helling af kokteilsósu
-
Markaðurinn1 dagur síðanGrænmetiseldhúsið með Peter De Wandel í Garra
-
Frétt2 dagar síðanMatfugl innkallar ferskan kjúkling vegna gruns um salmonellu






