Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel
Nýr Indverskur veitingastaður opnar í Miðbæ Selfoss
Arekie Fusio er Indverskur veitingastaður sem mun opna í Gamla Sigtúni í Miðbæ Selfoss á nýju ári.
Eigendur og stofnendur eru hjónin Sush og Monish Mansharamani, en þau reka matarvagna með sama nafni í Bandaríkjunum.
Sush er frá Kanaríeyjum og Monish frá Indlandi og segja þau að Arekie veitingastaðurinn muni sameina latínó og indverska matargerð á skemmtilegan hátt.
Mynd: facebook / Miðbær Selfoss
Smelltu hér til að skrá þig á ókeypis fréttabréf með fréttum, tilboðum, uppskriftum og meira.

-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðan
Nemamyndin: Hótel Saga – Veturinn 1986-1987
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðan
Þjálfarar finnska og íslenska kokkalandsliðsins undir sama þaki
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðan
Mið-Austurlenskur þemadagur hjá Sælkeramat í samstarfi við Sumac – Vídeó
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Nýjar vörur og tveir nýir birgjar
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Bragðgóðir vegan valkostir frá Lindsay heildsölu
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Keppni í „Kvöldmatur á korteri með íslensku lambi“ á Matarmarkaði Íslands í Hörpu 8. mars.
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðan
Sætur draumur að veruleika: Dagur í lífi eiganda Sweet Aurora
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel21 klukkustund síðan
Saffran opnar veitingastað á Akureyri í maí