Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel
Nýr Indverskur veitingastaður opnar í Miðbæ Selfoss
Arekie Fusio er Indverskur veitingastaður sem mun opna í Gamla Sigtúni í Miðbæ Selfoss á nýju ári.
Eigendur og stofnendur eru hjónin Sush og Monish Mansharamani, en þau reka matarvagna með sama nafni í Bandaríkjunum.
Sush er frá Kanaríeyjum og Monish frá Indlandi og segja þau að Arekie veitingastaðurinn muni sameina latínó og indverska matargerð á skemmtilegan hátt.
Mynd: facebook / Miðbær Selfoss
Smelltu hér til að skrá þig á ókeypis fréttabréf með fréttum, tilboðum, uppskriftum og meira.
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðanTímamót fyrir íslenska barþjóna með nýjum samstarfssamningi
-
Kokkalandsliðið3 dagar síðanNýr þjálfari kokkalandsliðsins, Georg Arnar leiðir liðið til Lúxemborgar 2026
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðanMatarmarkaður Íslands í Hörpu um helgina, fjölbreyttur markaður fyrir veisluborðið og jólagjafir
-
Markaðurinn4 dagar síðanJólaleikur ársins leitar að frumlegustu jólakræsingu landsins
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun1 dagur síðanEr þetta besta jólatréð í bænum, á bragðið? – Vídeó
-
Markaðurinn3 dagar síðanOpnunartími Innnes um jólahátíðina – Innnes opening hours during the Christmas holidays
-
Frétt4 dagar síðanAsahi varð fyrir stórfelldri netárás, allt að 1,5 milljón viðskiptavina í hættu
-
Keppni2 dagar síðanWoodford Reserve Old Fashioned Week haldin í fyrsta sinn á Íslandi – Myndir






