Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel
Nýr Indverskur veitingastaður opnar í Miðbæ Selfoss
Arekie Fusio er Indverskur veitingastaður sem mun opna í Gamla Sigtúni í Miðbæ Selfoss á nýju ári.
Eigendur og stofnendur eru hjónin Sush og Monish Mansharamani, en þau reka matarvagna með sama nafni í Bandaríkjunum.
Sush er frá Kanaríeyjum og Monish frá Indlandi og segja þau að Arekie veitingastaðurinn muni sameina latínó og indverska matargerð á skemmtilegan hátt.
Mynd: facebook / Miðbær Selfoss
Smelltu hér til að skrá þig á ókeypis fréttabréf með fréttum, tilboðum, uppskriftum og meira.
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel2 dagar síðan
Iðunn Mathöll á Akureyri opnar í dag
-
Frétt24 klukkustundir síðan
Atvinnurekanda skylt að greiða matreiðslumanni 1,4 milljónir króna vegna vangreiddra launa
-
Frétt4 dagar síðan
34 veitingastaðir birtu matseðil og annað kynningarefni bara á ensku
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Wolt “wrapped” samantektin – Það sem Íslendingar pöntuðu á árinu 2024
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Kalkúnaveisla með öllu tilheyrandi
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel20 klukkustundir síðan
Veitingastaðurinn MAR opnar á Frakkastíg
-
Markaðurinn23 klukkustundir síðan
Fljótlegur hátíðareftirréttur – Einfaldasta skyrkaka í heimi
-
Markaðurinn5 dagar síðan
Uppskrift – Fylltar kjúklingabringur með eplum, Dala höfðingja og rósmarín-hlynsírópsgljáa