Markaðurinn
Nýr bæklingur frá VEGA og Jobline
Nú á dögunum komu út nýir bæklingar frá VEGA og Jobline sem sendir voru út til allra sem eru með skráðan rekstur veitingastaða, hótela og gistiheimila hér á landi. Margt nýtt gefur að líta í þessum bæklingum og hafa viðbrögðin í kjölfarið verið með eindæmum góð.
Markmið VEGA á Íslandi er að bjóða gæðavörur en um leið að halda álagningu í lágmarki, þjónustustigi háu og að nýta hraðsendingaþjónustu þegar að mikið liggur við.
Sýningarsalur okkar er opinn frá 9-18 alla virka daga að Barðastöðum 1-5, Reykjavík
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel3 dagar síðan
Iðunn Mathöll á Akureyri opnar í dag
-
Frétt2 dagar síðan
Atvinnurekanda skylt að greiða matreiðslumanni 1,4 milljónir króna vegna vangreiddra launa
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel2 dagar síðan
Veitingastaðurinn MAR opnar á Frakkastíg
-
Markaðurinn2 dagar síðan
Fljótlegur hátíðareftirréttur – Einfaldasta skyrkaka í heimi
-
Markaðurinn5 dagar síðan
Kalkúnaveisla með öllu tilheyrandi
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Wolt “wrapped” samantektin – Það sem Íslendingar pöntuðu á árinu 2024
-
Keppni3 dagar síðan
Skráning hafin á Íslandsmót nema og ungsveina í matvæla -og veitingagreinum
-
Frétt4 dagar síðan
Innköllun á sviðasultu frá Kjarnafæði