Markaðurinn
Nýr bæklingur frá VEGA og Jobline
Nú á dögunum komu út nýir bæklingar frá VEGA og Jobline sem sendir voru út til allra sem eru með skráðan rekstur veitingastaða, hótela og gistiheimila hér á landi. Margt nýtt gefur að líta í þessum bæklingum og hafa viðbrögðin í kjölfarið verið með eindæmum góð.
Markmið VEGA á Íslandi er að bjóða gæðavörur en um leið að halda álagningu í lágmarki, þjónustustigi háu og að nýta hraðsendingaþjónustu þegar að mikið liggur við.
Sýningarsalur okkar er opinn frá 9-18 alla virka daga að Barðastöðum 1-5, Reykjavík
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Spennandi tækifæri
-
Bocuse d´Or3 dagar síðan
Myndir: Það styttist í herlegheitin – Sindri keppir fyrir Íslands hönd 27. janúar í Bocuse d´Or
-
Frétt3 dagar síðan
Menntun í matvælaiðnaði ekki metin til launa í leikskólum – Kallað eftir endurskoðun
-
Frétt4 dagar síðan
Myllan innkallar heimilisbrauð
-
Bocuse d´Or2 dagar síðan
Sindri keppir í Bocuse d´Or
-
Pistlar3 dagar síðan
Gæðakerfi: Lykillinn að skilvirkum rekstri, minni sóun og ánægðari viðskiptavinir
-
Vín, drykkir og keppni4 dagar síðan
Útlit hins sígilda íslenska Brennivíns hefur verið uppfært – Ákveðin framþróun í bragði Brennivínsins m.a. með tærari kúmenkeim en áður var
-
Keppni18 klukkustundir síðan
Daníel Oddsson á Jungle hreppti Bláa Safírinn 2025 – Myndaveisla