Markaðurinn
Nýr bæklingur frá VEGA og Jobline
Nú á dögunum komu út nýir bæklingar frá VEGA og Jobline sem sendir voru út til allra sem eru með skráðan rekstur veitingastaða, hótela og gistiheimila hér á landi. Margt nýtt gefur að líta í þessum bæklingum og hafa viðbrögðin í kjölfarið verið með eindæmum góð.
Markmið VEGA á Íslandi er að bjóða gæðavörur en um leið að halda álagningu í lágmarki, þjónustustigi háu og að nýta hraðsendingaþjónustu þegar að mikið liggur við.
Sýningarsalur okkar er opinn frá 9-18 alla virka daga að Barðastöðum 1-5, Reykjavík

-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðan
Þjálfarar finnska og íslenska kokkalandsliðsins undir sama þaki
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun11 klukkustundir síðan
Nemamyndin: Hótel Saga – Veturinn 1986-1987
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun1 dagur síðan
Mið-Austurlenskur þemadagur hjá Sælkeramat í samstarfi við Sumac – Vídeó
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðan
Hrefna Rósa Sætran selur hlut sinn í Grillmarkaðnum, Trattoria og Rauttvín
-
Markaðurinn2 dagar síðan
Nýjar vörur og tveir nýir birgjar
-
Markaðurinn2 dagar síðan
Bragðgóðir vegan valkostir frá Lindsay heildsölu
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðan
Parmigiano “Gran Moravia” Osta- og Pastaveisla – 7. mars – Upplifðu einstakt matarævintýri á Bacco Pasta
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Keppni í „Kvöldmatur á korteri með íslensku lambi“ á Matarmarkaði Íslands í Hörpu 8. mars.