Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel
Nýir rekstraraðilar Salatsjoppunnar

Salatsjoppan er skyndibitastaður við Tryggvabraut 22 á Akureyri. Salat er þar í aðalhlutverki og býðst viðskiptavinum að borða á staðnum eða taka með sér heim.
Nú hefur Salatsjoppan við Tryggvabraut 22 á Akureyri fengið nýja eigendur sem taka við frá og með morgundeginum 1. september 2022.
Nýju eigendurnir eru Erlingur Örn Óðinsson, Katrín Ósk Ómarsdóttir, Jóhann Stefánsson og Heiðar Brynjarsson.
Það eru spennandi tímar framundan með breytingar og fullt af nýjungum sem verða kynntar fljótlega, segir í tilkynningu frá Salatsjoppunni.
Á meðan breytingum stendur verður Oat breakfast bar lokað tímabundið en opnar á ný eftir nokkrar vikur með breyttu sniði.
Mynd: facebook / Salatsjoppan

-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðan
Stavanger Vinfest 25 ára – „Það rignir Michelin-stjörnum hér!“ segir Sigurður Rúnar
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Lærðu Flair af þeim besta! Michael Moreni kemur til Íslands
-
Keppni4 dagar síðan
Food & Fun 2025: Framúrskarandi matreiðslumenn heiðraðir
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðan
Nýjustu straumar í matvælaiðnaði: Próteinríkt kaffi, ranch-sósuæði og Pacific Glaze sósa frá Wingstop
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðan
Áhrifavaldar gegna lykilhlutverki í aukinni neyslu ávaxta og grænmetis
-
Food & fun2 dagar síðan
Reyka kokteilkeppnin: Harður slagur en Daníel Kavanagh stóð uppi sem sigurvegari – Myndasafn
-
Frétt2 dagar síðan
Starbucks dæmt til að greiða gríðarlegar bætur eftir brunaslys – greiðir 50 milljónir dala í bætur
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Kjarnafæði-Norðlenska hlýtur viðurkenningu fyrir framúrskarandi starf