Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel
Nýir rekstraraðilar Salatsjoppunnar
Nú hefur Salatsjoppan við Tryggvabraut 22 á Akureyri fengið nýja eigendur sem taka við frá og með morgundeginum 1. september 2022.
Nýju eigendurnir eru Erlingur Örn Óðinsson, Katrín Ósk Ómarsdóttir, Jóhann Stefánsson og Heiðar Brynjarsson.
Það eru spennandi tímar framundan með breytingar og fullt af nýjungum sem verða kynntar fljótlega, segir í tilkynningu frá Salatsjoppunni.
Á meðan breytingum stendur verður Oat breakfast bar lokað tímabundið en opnar á ný eftir nokkrar vikur með breyttu sniði.
Mynd: facebook / Salatsjoppan
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðan
Áætla um 100 matreiðslumenn og 50 framreiðslumenn að störfum í hátíðarkvöldverði KM
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun7 dagar síðan
Þessi réttir stóðu upp úr hjá Michelin eftirlitsmönnum á árinu 2024
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Myndaveisla – Franski bakarameistarinn Remy Corbet Daniel Jean kynnti aldagamlar aðferðir við súrdeigs- og sætabrauðsbakstur
-
Frétt7 dagar síðan
Mest lesnu fréttir ársins 2024 á Veitingageirinn.is
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun6 dagar síðan
Fálkahúsið og Kokka verðlaunuð fyrir bestu jólaskreytingarnar á árinu sem var að líða
-
Starfsmannavelta2 dagar síðan
Michelin veitingastaðnum Locanda Locatelli lokað eftir 23 ára starfsemi
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Við leitum að öflugum hótelstjóra á Fosshótel Vestfirði
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Fagfélögin taka í notkun nýjar Mínar síður