Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel
Nýir rekstraraðilar Salatsjoppunnar
![Salatsjoppan](https://veitingageirinn.is/wp-content/uploads/2022/08/salatsjoppan.jpg)
Salatsjoppan er skyndibitastaður við Tryggvabraut 22 á Akureyri. Salat er þar í aðalhlutverki og býðst viðskiptavinum að borða á staðnum eða taka með sér heim.
Nú hefur Salatsjoppan við Tryggvabraut 22 á Akureyri fengið nýja eigendur sem taka við frá og með morgundeginum 1. september 2022.
Nýju eigendurnir eru Erlingur Örn Óðinsson, Katrín Ósk Ómarsdóttir, Jóhann Stefánsson og Heiðar Brynjarsson.
Það eru spennandi tímar framundan með breytingar og fullt af nýjungum sem verða kynntar fljótlega, segir í tilkynningu frá Salatsjoppunni.
Á meðan breytingum stendur verður Oat breakfast bar lokað tímabundið en opnar á ný eftir nokkrar vikur með breyttu sniði.
Mynd: facebook / Salatsjoppan
![](https://veitingageirinn.is/wp-content/uploads/2018/02/veitingageirinn.png)
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðan
Saga barónanna lifir – Veitingahúsið Hornið heldur upp á 46 ára afmæli
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðan
Viðskiptavinir okkar eiga skilið að hafa valkost: Segir Sigurður um ákvörðun MooGoo að vera opinn allt árið
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel4 dagar síðan
Ný bylgja í vínheiminum – Fyrsta áfengislausa vínverslunin opnar í hjarta vínborgarinnar Bordeaux
-
Vín, drykkir og keppni3 dagar síðan
Hvað er Heitast á BWW 2025? Sóley Björk og fremstu vínsérfræðingar heims afhjúpa leyndardóma Spænskra vína
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðan
Súkkulaðið sem fór á flug á TikTok – Hvað er svona sérstakt við PortaNOIR?
-
Frétt1 dagur síðan
Fuglaflensa veldur eggjaskorti: Veitingastaðir og bakarí í vanda
-
Markaðurinn2 dagar síðan
Rósasalat – Salatið sem fær diskinn til að blómstra – Uppskriftir með rósasalati
-
Keppni2 dagar síðan
Þessir keppendur komust áfram í úrslitakeppni Tipsý og Bulleit