Vertu memm

Smári Valtýr Sæbjörnsson

Nýir matreiðslumenn til Bláa Lónsins

Birting:

þann

Víðir Erlendsson

Víðir Erlendsson

Tveir efnilegir matreiðslumenn hafa verið ráðnir til starfa hjá Bláa Lóninu en það eru þeir Víðir Erlendsson og Kristófer Hamilton.

Víðir lærði fræðin sín á Argentínu steikhús og útskrifaðist árið 2010. Tvö síðastliðin ár hefur hann tekið þátt í keppninni um Matreiðslumann ársins og endað í 4-5 sæti.

Kristófer Hamilton

Kristófer Hamilton

Kristófer lærði á Fiskfélaginu og útskrifaðist árið 2013. Hann var valinn nemi ársins 2011.

Yfirmatreiðslumeistarar Bláa Lónsins eru þeir Ingi Þórarinn Friðriksson, Þráinn Freyr Vigfússon og Viktor Örn Andrésson, en þeir félagar segja ráðningarnar vera mikilvægan lið í að byggja upp sterkt og metnaðarfullt teymi vegna vaxandi umsvifa og fyrirhugaðra stækkun Bláa Lónsins.

Hjá Bláa Lóninu starfa 10 matreiðslumenn og 14 nemar.

 

Myndir: aðsendar

/Smári

twitter og instagram icon

 

Smári er matreiðslumaður að mennt, en hann hefur starfað við fagið til fjölda ára, bæði sem starfsmaður og rekstraraðili. Hægt er að hafa samband við Smára á netfangið [email protected] Skoða allar greinar höfundar hér >>

Auglýsingapláss
Click to comment

Leave a Reply

Netfang þitt verður ekki birt. Nauðsynlegir reitir eru merktir *

Podcast / Hlaðvarp

Auglýsingapláss

Ekki missa af neinu

Fréttabréf

Veldu eitt eða allt af eftirtöldu:
Auglýsingapláss

Mest lesið