Smári Valtýr Sæbjörnsson
Nýir matreiðslumenn til Bláa Lónsins
Tveir efnilegir matreiðslumenn hafa verið ráðnir til starfa hjá Bláa Lóninu en það eru þeir Víðir Erlendsson og Kristófer Hamilton.
Víðir lærði fræðin sín á Argentínu steikhús og útskrifaðist árið 2010. Tvö síðastliðin ár hefur hann tekið þátt í keppninni um Matreiðslumann ársins og endað í 4-5 sæti.
Kristófer lærði á Fiskfélaginu og útskrifaðist árið 2013. Hann var valinn nemi ársins 2011.
Yfirmatreiðslumeistarar Bláa Lónsins eru þeir Ingi Þórarinn Friðriksson, Þráinn Freyr Vigfússon og Viktor Örn Andrésson, en þeir félagar segja ráðningarnar vera mikilvægan lið í að byggja upp sterkt og metnaðarfullt teymi vegna vaxandi umsvifa og fyrirhugaðra stækkun Bláa Lónsins.
Hjá Bláa Lóninu starfa 10 matreiðslumenn og 14 nemar.
Myndir: aðsendar
-
Markaðurinn1 dagur síðan
Matreiðslumaður óskast á veitingahúsið Sauðá á Sauðárkróki
-
Keppni5 dagar síðan
Grétar hefur lokið keppni á HM – Keppti með drykkinn Exótísk jól á Íslandi
-
Keppni3 dagar síðan
Ísland í 5. sæti á HM
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Okkar þjónusta, þín uppskera – myndir frá Ekrunni á Stóreldhúsasýningunni
-
Keppni2 dagar síðan
Klúbbur matreiðslumeistara kynnir nýtt Kokkalandslið
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðan
Vel heppnað Sumac PopUp á LYST á Akureyri – Reynir: Þetta gekk ótrúlega vel. Það var allt uppbókað og mjög góð sætanýting…. – Myndaveisla
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Lambasnitsel í raspi og margir girnilegir réttir á mánaðartilboði
-
Markaðurinn1 dagur síðan
Hátíðarstemmning hjá Innnes á Stóreldhúsinu – Myndaveisla