Markaðurinn
Nýir kraftar hjá Ásbirni
Við erum stolt af því að kynna til leiks nýja krafta sem henta fullkomlega fyrir íslenskan markað frá austurríska merkinu Nannerl. Grænmetiskraftur, nautakraftur og kjúklingakraftur koma í 5 kg. fötum og eru á hagstæðu verði. Nú bætum við um betur og bjóðum 30% kynningarafslátt af kröftunum í júlí, ágúst og september.
Hægt er að skoða vörurnar frá Nannerl hér.
Hafið samband við söludeild í síma 414-1150, ykkar sölumann eða á [email protected] fyrir frekari upplýsingar. Einnig minnum við á vefverslunina okkar, www.asbjorn.is.
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel2 dagar síðan
Iðunn Mathöll á Akureyri opnar í dag
-
Frétt1 dagur síðan
Atvinnurekanda skylt að greiða matreiðslumanni 1,4 milljónir króna vegna vangreiddra launa
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel1 dagur síðan
Veitingastaðurinn MAR opnar á Frakkastíg
-
Frétt5 dagar síðan
34 veitingastaðir birtu matseðil og annað kynningarefni bara á ensku
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Wolt “wrapped” samantektin – Það sem Íslendingar pöntuðu á árinu 2024
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Kalkúnaveisla með öllu tilheyrandi
-
Markaðurinn1 dagur síðan
Fljótlegur hátíðareftirréttur – Einfaldasta skyrkaka í heimi
-
Keppni2 dagar síðan
Skráning hafin á Íslandsmót nema og ungsveina í matvæla -og veitingagreinum