Vertu memm

Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel

Nýir eigendur á City Center Hotel í Reykjavík

Birting:

þann

City Center Hotel í Reykjavík

Hjónin Árni Sólonsson og Svanlaug Þráinsdóttir hafa keypt City Center Hotel af Pétri Þór Sigurðssyni lögmanni.

Árni hefur M.Sc. í hótelstjórnun og kennir hótelstjórnun hér á Íslandi í Hótel- og matvælaskólanum. Spurður hvernig kaupin hafi komið til segist Árni hafa séð hótelið auglýst til sölu og ákveðið að stökkva á það.

Ég rek nú þegar Capital-Inn sem er staðsett í Fossvogi og hef verið að byggja það upp. Við ákváðum að það væri tími til kominn að bæta aðeins við reksturinn

, segir Árni í samtali við Viðskiptablaðið.

 

Mynd: skjáskot af google korti.

/Sverrir

twitter og instagram icon

 

† 1956-2015 | Sverrir er matreiðslumeistari, en hann lærði matreiðslu á Hótel Sögu og var við nám í hótelstjórnun í Álaborg. Hann hefur starfað mjög víða, m.a. á veitingastöðum í Englandi og Danmörku. Einnig á stöðum hér heima, m.a. Hótel Sögu, Óperu, Holliday Inn, Ránni og Þotunni í Keflavík, Fossnesti á Selfossi. Sverrir er beinskeyttur, opinskár og harðsoðinn penni.

Podcast / Hlaðvarp

Auglýsingapláss

Ekki missa af neinu

Fréttabréf

Veldu eitt eða allt af eftirtöldu:
Auglýsingapláss

Mest lesið