Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel
Nýir eigendur á City Center Hotel í Reykjavík
Hjónin Árni Sólonsson og Svanlaug Þráinsdóttir hafa keypt City Center Hotel af Pétri Þór Sigurðssyni lögmanni.
Árni hefur M.Sc. í hótelstjórnun og kennir hótelstjórnun hér á Íslandi í Hótel- og matvælaskólanum. Spurður hvernig kaupin hafi komið til segist Árni hafa séð hótelið auglýst til sölu og ákveðið að stökkva á það.
Ég rek nú þegar Capital-Inn sem er staðsett í Fossvogi og hef verið að byggja það upp. Við ákváðum að það væri tími til kominn að bæta aðeins við reksturinn
, segir Árni í samtali við Viðskiptablaðið.
Mynd: skjáskot af google korti.
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðan
100 myndir frá hátíðarkvöldverði KM
-
Keppni5 dagar síðan
Þessir veitingastaðir og Íslendingar eru tilnefndir til BCA 2025 – Myndaveisla
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðan
Fyrsta heildstæða kennsluefnið í matreiðslu gefið út eftir 70 ára kennslusögu – Myndir frá útgáfuteitinu
-
Keppni5 dagar síðan
Ertu lærður matreiðslumaður eða matreiðslunemi og langar til að komast í ungkokkalandsliðið?
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Uppskrift – Rjómalöguð tómatsúpa og grillað ostabrauð
-
Nemendur & nemakeppni3 dagar síðan
Reynir Grétarsson matreiðslumeistari með áhugavert fræðsluerindi um súkkulaðigerð – Myndir
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Uppskrift – Mozzarella fiskréttur
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðan
Hótel og heilsulind Bláa Lónsins á meðal 10 bestu hótelum heims – Michelin