Markaðurinn
Ný viðbót í Bombay fjölskylduna
Nú fyrir stuttu var tilkynnt ný viðbót í Bombay fjölskylduna, Bombay Bramble. Þetta gin er byggt á sömu uppskrift og hið klassíska Bombay Sapphire, sem allir ættu að þekkja, en með viðbættu brómberja-, og hindberja bragði.
Barþjónar og aðrir veitingamenn geta nú fagnað því að Bombay Bramble er nú loksins komin til landsins.
Líkt og önnur gin er Bombay Bramble einna best með góðu tónik og sítrónu, en hið ferska berjabragð sem skín í gegn ætti að vera fullkomin viðbót fyrir þá sem vilja smá ávaxtakeim af sínum gin & tónik. Taka skal þó fram að Bombay Bramble inniheldur engan viðbættan sykur né gervi bragðefni.

-
Keppni2 dagar síðan
Íslenska landsliðið í kjötiðnaði sýndi frábæran árangur á Heimsmeistaramótinu í París – Myndir og vídeó
-
Frétt5 dagar síðan
Er sveinspróf í framreiðslu orðið úrelt á Íslandi?
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðan
Snædís, Hafliði og Marlís kynntu íslenska matargerð á ríkisheimsókn forsetahjóna
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðan
Pop-up kvöld: Gísli Matt mætir á Le KocK – aðeins þetta eina kvöld
-
Markaðurinn2 dagar síðan
Kælivagn til leigu
-
Íslandsmót barþjóna1 dagur síðan
Róbert Aron Garðarsson Proppé er Íslandsmeistari Barþjóna 2025 – Myndir og vídeó
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Kynning í Garra næsta miðvikudag
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Þú átt eftir að elska þetta sítrónupasta með humri og burrata