Vertu memm

Markaðurinn

Ný viðbót í Bombay fjölskylduna

Birting:

þann

Bombay Bramble

Nú fyrir stuttu var tilkynnt ný viðbót í Bombay fjölskylduna, Bombay Bramble. Þetta gin er byggt á sömu uppskrift og hið klassíska Bombay Sapphire, sem allir ættu að þekkja, en með viðbættu brómberja-, og hindberja bragði.

Barþjónar og aðrir veitingamenn geta nú fagnað því að Bombay Bramble er nú loksins komin til landsins.

Líkt og önnur gin er Bombay Bramble einna best með góðu tónik og sítrónu, en hið ferska berjabragð sem skín í gegn ætti að vera fullkomin viðbót fyrir þá sem vilja smá ávaxtakeim af sínum gin & tónik. Taka skal þó fram að Bombay Bramble inniheldur engan viðbættan sykur né gervi bragðefni.

Almenn umfjöllun, víndómar og viðtöl, blandað ýmsum fróðleik um Ísland, mat, drykki og fleira því tengt.

Podcast / Hlaðvarp

Auglýsingapláss

Ekki missa af neinu

Fréttabréf

Veldu eitt eða allt af eftirtöldu:
Auglýsingapláss

Mest lesið