Markaðurinn
Ný vefverslun Tandurs
Á vormánuðum fór í loftið ný vefverslun Tandurs þar sem fyrirtæki og stofnanir geta verslað hreinlætis- og rekstrarvörur á einfaldan og þægilegan hátt.
Mjög auðvelt er að stofna til viðskipta með rafrænni auðkenningu sem flýtir fyrir afgreiðslu og eykur öryggi í viðskiptum. Vefverslun Tandurs býður upp á mikla möguleika þar sem meðal annars er hægt að skoða síðustu pantanir, sölusögu, einstaka reikninga og hreyfingarlista.
Auk þessa geta stjórnendur stillt pantaheimildir einstakra notenda fyrir tilteknar vörur eða vörulista.
Vefverslun Tandurs er beintengd bókhalds- og birgðakerfi Navision þannig er ljóst í rauntíma hvort vara er til eða ekki. Ef óskað er eftir þá getur viðskiptavinur fengið frá vefverslun tilkynningu þegar vara er komin aftur á lager.
Endilega kynnið ykkur vefverslun Tandurs www.tandur.is. Þar má líka nálgast greinargóð kennslumyndbönd um allt það helsta sem vefverslunin hefur upp á að bjóða.
-
Bocuse d´Or4 dagar síðanSnædís keppir í Bocuse d´Or í stað Hinriks
-
Keppni4 dagar síðanÍslenskir og hollenskir veitingastaðir í úrslitum á National Fish & Chip Awards 2026
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel3 dagar síðanBrasa tekur á móti fyrstu gestum í Smáratorgi. Sjáðu stemninguna frá opnunarpartýinu
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun24 klukkustundir síðanVendoro einfaldar pantanir og samskipti í veitingageiranum: Árni Þór Árnason matreiðslumaður segir frá þróun appsins
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðanSmassaður jólaborgari með purusteik og camembert sló í gegn – Myndir
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun5 dagar síðanTom Kerridge stígur til hliðar frá Pub in the Park
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun5 dagar síðanUppselt á hátíðarkvöldverð Klúbbs matreiðslumeistara í Hörpu
-
Markaðurinn4 dagar síðanParmaskinka á 50% afslætti hjá Stórkaup






