Markaðurinn
Ný vefverslun Tandurs
Á vormánuðum fór í loftið ný vefverslun Tandurs þar sem fyrirtæki og stofnanir geta verslað hreinlætis- og rekstrarvörur á einfaldan og þægilegan hátt.
Mjög auðvelt er að stofna til viðskipta með rafrænni auðkenningu sem flýtir fyrir afgreiðslu og eykur öryggi í viðskiptum. Vefverslun Tandurs býður upp á mikla möguleika þar sem meðal annars er hægt að skoða síðustu pantanir, sölusögu, einstaka reikninga og hreyfingarlista.
Auk þessa geta stjórnendur stillt pantaheimildir einstakra notenda fyrir tilteknar vörur eða vörulista.
Vefverslun Tandurs er beintengd bókhalds- og birgðakerfi Navision þannig er ljóst í rauntíma hvort vara er til eða ekki. Ef óskað er eftir þá getur viðskiptavinur fengið frá vefverslun tilkynningu þegar vara er komin aftur á lager.
Endilega kynnið ykkur vefverslun Tandurs www.tandur.is. Þar má líka nálgast greinargóð kennslumyndbönd um allt það helsta sem vefverslunin hefur upp á að bjóða.
-
Starfsmannavelta4 dagar síðan
Snædís Xyza Mae Jónsdóttir ráðin yfirmatreiðslumeistari á Fröken Reykjavík Kitchen & Bar
-
Frétt1 dagur síðan
Jamie Oliver rífur þögnina um erfitt samband sitt við Marco Pierre White
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðan
Lúxus á útsölu – Fairmont Grand Hotel selur innanstokksmuni fyrir breytingar – Talið vera stærsta uppboð sinnar tegundar í Evrópu
-
Frétt1 dagur síðan
Launahækkun í næsta launaumslagi – Allir eiga að fá hækkun, hvort sem þeir eru á taxtalaunum eða umsömdum launum
-
Keppni3 dagar síðan
Ashley Marriot vann Barlady keppnina á Íslandi – Myndir
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel2 dagar síðan
Kaffipressan kaupir Kaffistofuna – styrkir sérkaffimenningu á Íslandi
-
Vín, drykkir og keppni3 dagar síðan
Er Guinness 0 algjörlega áfengislaus?
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Ómótstæðileg Grísa baby rif á góðum afslætti