Vertu memm

Markaðurinn

Ný vefverslun Tandurs

Birting:

þann

Ný vefverslun Tandurs

Á vormánuðum fór í loftið ný vefverslun Tandurs þar sem fyrirtæki og stofnanir geta verslað hreinlætis- og rekstrarvörur á einfaldan og þægilegan hátt.

Mjög auðvelt er að stofna til viðskipta með rafrænni auðkenningu sem flýtir fyrir afgreiðslu og eykur öryggi í viðskiptum. Vefverslun Tandurs býður upp á mikla möguleika þar sem meðal annars er hægt að skoða síðustu pantanir, sölusögu, einstaka reikninga og hreyfingarlista.

Auk þessa geta stjórnendur stillt pantaheimildir einstakra notenda fyrir tilteknar vörur eða vörulista.

Vefverslun Tandurs er beintengd bókhalds- og birgðakerfi Navision þannig er ljóst í rauntíma hvort vara er til eða ekki. Ef óskað er eftir þá getur viðskiptavinur fengið frá vefverslun tilkynningu þegar vara er komin aftur á lager.

Endilega kynnið ykkur vefverslun Tandurs www.tandur.is. Þar má líka nálgast greinargóð kennslumyndbönd um allt það helsta sem vefverslunin hefur upp á að bjóða.

Ef þú hefur áhuga á að auglýsa hér á veitingageirinn.is, hafðu þá samband við okkur á netfangið [email protected] og við sendum til baka allar upplýsingar. ... smellið hér til að lesa fleiri fréttir og tilkynningar frá styrktaraðilum vefsins.

Podcast / Hlaðvarp

Auglýsingapláss

Ekki missa af neinu

Fréttabréf

Veldu eitt eða allt af eftirtöldu:
Auglýsingapláss

Mest lesið