Markaðurinn
Ný vefverslun Lindsay
John Lindsay hefur nú opnað vefverslun fyrir fyrirtæki. Viðskiptavinir geta fengið aðgang að vefverslun, skoðað úrvalið, séð sín verð, skoðað fyrri pantanir og sent inn pöntun. Vefverslunin skiptist í neytendasvið og stóreldhúsasvið. Oft skarast þessir yfirflokkar og er viðskiptavinum velkomið að versla í öllum flokkum.
Ýmsar spennandi vörur fyrir veitingageirann eru í vefverslun eins og kraftar, eftirréttir, umbúðir, hreinlætisvörur og margt fleira.
Eins verða regluleg tilboð í gangi eins og sjá má hér. Verið er að vinna í að setja inn allar ítarupplýsingar um vörurnar en alltaf má hafa samband fyrir frekari upplýsingar.
Til að óska eftir aðgangi má fylla út formið hér eða senda póst á [email protected].
-
Frétt2 dagar síðan
Jamie Oliver rífur þögnina um erfitt samband sitt við Marco Pierre White
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðan
Lúxus á útsölu – Fairmont Grand Hotel selur innanstokksmuni fyrir breytingar – Talið vera stærsta uppboð sinnar tegundar í Evrópu
-
Frétt2 dagar síðan
Launahækkun í næsta launaumslagi – Allir eiga að fá hækkun, hvort sem þeir eru á taxtalaunum eða umsömdum launum
-
Markaðurinn2 dagar síðan
Fróðlegt námskeið á Tipsý með viskísérfræðingnum Toffa frá Dillon
-
Keppni4 dagar síðan
Ashley Marriot vann Barlady keppnina á Íslandi – Myndir
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel3 dagar síðan
Kaffipressan kaupir Kaffistofuna – styrkir sérkaffimenningu á Íslandi
-
Frétt2 dagar síðan
Breytingar á reglugerð um vöruval, innkaup og dreifingu ÁTVR á áfengi í samráðsgátt
-
Vín, drykkir og keppni4 dagar síðan
Er Guinness 0 algjörlega áfengislaus?