Markaðurinn
Ný vefverslun Lindsay
John Lindsay hefur nú opnað vefverslun fyrir fyrirtæki. Viðskiptavinir geta fengið aðgang að vefverslun, skoðað úrvalið, séð sín verð, skoðað fyrri pantanir og sent inn pöntun. Vefverslunin skiptist í neytendasvið og stóreldhúsasvið. Oft skarast þessir yfirflokkar og er viðskiptavinum velkomið að versla í öllum flokkum.
Ýmsar spennandi vörur fyrir veitingageirann eru í vefverslun eins og kraftar, eftirréttir, umbúðir, hreinlætisvörur og margt fleira.
Eins verða regluleg tilboð í gangi eins og sjá má hér. Verið er að vinna í að setja inn allar ítarupplýsingar um vörurnar en alltaf má hafa samband fyrir frekari upplýsingar.
Til að óska eftir aðgangi má fylla út formið hér eða senda póst á [email protected].
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel2 dagar síðan
Iðunn Mathöll á Akureyri opnar í dag
-
Frétt23 klukkustundir síðan
Atvinnurekanda skylt að greiða matreiðslumanni 1,4 milljónir króna vegna vangreiddra launa
-
Frétt4 dagar síðan
34 veitingastaðir birtu matseðil og annað kynningarefni bara á ensku
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Wolt “wrapped” samantektin – Það sem Íslendingar pöntuðu á árinu 2024
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Kalkúnaveisla með öllu tilheyrandi
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel19 klukkustundir síðan
Veitingastaðurinn MAR opnar á Frakkastíg
-
Markaðurinn22 klukkustundir síðan
Fljótlegur hátíðareftirréttur – Einfaldasta skyrkaka í heimi
-
Markaðurinn5 dagar síðan
Uppskrift – Fylltar kjúklingabringur með eplum, Dala höfðingja og rósmarín-hlynsírópsgljáa