Markaðurinn
Ný vefverslun Lindsay
John Lindsay hefur nú opnað vefverslun fyrir fyrirtæki. Viðskiptavinir geta fengið aðgang að vefverslun, skoðað úrvalið, séð sín verð, skoðað fyrri pantanir og sent inn pöntun. Vefverslunin skiptist í neytendasvið og stóreldhúsasvið. Oft skarast þessir yfirflokkar og er viðskiptavinum velkomið að versla í öllum flokkum.
Ýmsar spennandi vörur fyrir veitingageirann eru í vefverslun eins og kraftar, eftirréttir, umbúðir, hreinlætisvörur og margt fleira.
Eins verða regluleg tilboð í gangi eins og sjá má hér. Verið er að vinna í að setja inn allar ítarupplýsingar um vörurnar en alltaf má hafa samband fyrir frekari upplýsingar.
Til að óska eftir aðgangi má fylla út formið hér eða senda póst á vefverslun@lindsay.is.

-
Keppni5 dagar síðan
Þessir fimm keppa til úrslita um titilinn Kokkur ársins 2025 – Grænmetiskokkur ársins fer fram á morgun
-
Keppni3 dagar síðan
Fréttavaktin: Kokkur ársins 2025
-
Keppni3 dagar síðan
Gabríel Kristinn Bjarnason er Kokkur ársins 2025
-
Keppni3 dagar síðan
Stóra stundin runnin upp – Úrslitakeppni Kokkur ársins 2025 fer fram í dag – Myndaveisla frá forkeppni Kokkur ársins og Grænmetiskokkur ársins
-
Keppni4 dagar síðan
Fréttavaktin: Grænmetiskokkur ársins 2025
-
Keppni5 dagar síðan
Landslið kjötiðnaðarmanna komið til Parísar – Heimsmeistaramótið framundan
-
Keppni3 dagar síðan
Andrés Björgvinsson er Gænmetiskokkur ársins 2025
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Gefðu hlutunum nýtt líf – skoðaðu úrvalið hjá Efnisveitunni