Markaðurinn
Ný vefverslun Lindsay
John Lindsay hefur nú opnað vefverslun fyrir fyrirtæki. Viðskiptavinir geta fengið aðgang að vefverslun, skoðað úrvalið, séð sín verð, skoðað fyrri pantanir og sent inn pöntun. Vefverslunin skiptist í neytendasvið og stóreldhúsasvið. Oft skarast þessir yfirflokkar og er viðskiptavinum velkomið að versla í öllum flokkum.
Ýmsar spennandi vörur fyrir veitingageirann eru í vefverslun eins og kraftar, eftirréttir, umbúðir, hreinlætisvörur og margt fleira.
Eins verða regluleg tilboð í gangi eins og sjá má hér. Verið er að vinna í að setja inn allar ítarupplýsingar um vörurnar en alltaf má hafa samband fyrir frekari upplýsingar.
Til að óska eftir aðgangi má fylla út formið hér eða senda póst á [email protected].
-
Pistlar4 dagar síðanEndurvakning Klúbbs Framreiðslumeistara
-
Markaðurinn7 klukkustundir síðanJóhannes Kristjánsson hefur hafið störf hjá Bako Verslunartækni (BVT)
-
Vín, drykkir og keppni4 dagar síðanErtu búinn að taka sunnudaginn frá fyrir BCA-verðlaunin?
-
Markaðurinn1 dagur síðanViltu reka kaffihús í hjarta Miðborgarinnar
-
Vín, drykkir og keppni3 dagar síðanBarþjónar fá einstakt tækifæri til að fylgjast með sérfræðingum að störfum
-
Nemendur & nemakeppni5 dagar síðanMatreiðslunám í VMA heldur áfram að laða að nemendur – Myndir
-
Vín, drykkir og keppni2 dagar síðanAtvinnurekendur bregðast við: Styttri opnun og færri vaktir á krám
-
Markaðurinn3 dagar síðanGlæsilegar nýjungar fyrir veitingastaði: Phoenix línan, fjölhæfar skvísur og nýir veislubakkar








