Markaðurinn
Ný vara hjá Mekka Wines & Spirits – Bacardi Mango
Íslendingar þekkja Bacardi vel enda er önnur hver seld flaska af rommi á Íslandi frá þessum frábæra framleiðanda.
Bragðtegundirnar sem til eru undir Bacardi vörumerkinu eru öllum kunnar og hafa notið gríðarlegra vinsælda á Íslandi.
Í byrjun desember mun Bacardi Mango bætast við flóruna. Við hjá Mekka höfum tröllatrú á þessari frábæru vöru sem blandast vel í Sprite, sódavatn eða bara þína uppáhalds bragðtegund af Breezer.
-
Markaðurinn2 dagar síðan
Spennandi tækifæri
-
Bocuse d´Or1 dagur síðan
Myndir: Það styttist í herlegheitin – Sindri keppir fyrir Íslands hönd 27. janúar í Bocuse d´Or
-
Frétt3 dagar síðan
Myllan innkallar heimilisbrauð
-
Markaðurinn4 dagar síðan
World Class barþjónakeppnin – Skráning 2025
-
Frétt2 dagar síðan
Menntun í matvælaiðnaði ekki metin til launa í leikskólum – Kallað eftir endurskoðun
-
Pistlar2 dagar síðan
Gæðakerfi: Lykillinn að skilvirkum rekstri, minni sóun og ánægðari viðskiptavinir
-
Markaðurinn5 dagar síðan
Bóndadagsgjöf ástríðukokksins
-
Vín, drykkir og keppni3 dagar síðan
Útlit hins sígilda íslenska Brennivíns hefur verið uppfært – Ákveðin framþróun í bragði Brennivínsins m.a. með tærari kúmenkeim en áður var