Markaðurinn
Ný vara hjá Garra – Íslensk hörpuskel
Loksins erum við búin að fá íslenska hörpuskel í vöruúrvalið okkar. Þessi vara er alveg einstök, hún er íslensk, veidd í Breiðafirðinum og einfryst sem tryggir gæðin.
Allir sem vilja nota alvöru hráefni ættu að skoða þessa vöru.
Hafðu samband við söludeild Garra í síma 5700 300 eða sendu inn pöntun á [email protected]
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðan
Ný vefbók fyrir matvælakennslu og áhugafólk um matreiðslu – Þér er boðið í útgáfupartý
-
Keppni2 dagar síðan
Ertu lærður matreiðslumaður eða matreiðslunemi og langar til að komast í ungkokkalandsliðið?
-
Vín, drykkir og keppni5 dagar síðan
Fyrsti viðburður ársins hjá Kampavínsfjelaginu – 6 rétta matseðill með kampavíns pörun
-
Keppni2 dagar síðan
Þessir veitingastaðir og Íslendingar eru tilnefndir til BCA 2025 – Myndaveisla
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Uppskrift – Poke skál með kjúklingi og salatosti
-
Keppni5 dagar síðan
Graham’s Blend Series Kokteil keppni 2025
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Bóndadagurinn nálgast
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Hákarl á þorrabakkann