Vertu memm

Markaðurinn

Ný þjónusta frá Greenbytes léttir veitingamönnum verkin

Birting:

þann

Ný þjónusta frá Greenbytes léttir veitingamönnum verkin

Greenbytes býður uppá viðskiptalausnir fyrir veitingastaði sem minnka bæði hráefniskostnað og matvælasóun.

Með samstarfi með viðskiptavinum og rannsóknum á þörfum veitingamanna á Íslandi uppgötvaði GreenBytes mikla þörf fyrir að veita þrepaskipt þjónustu til að mæta þörfum fleiri tegunda veitingahúsa, veitingaþjónustu og mötuneyta.

Til þess að koma á móts við þessar þarfir hefur Greenbytes hafið forsölu á nýjustu vöru sinni sem kemur á markar fyrri part 2024.

Nýjasta varan frá Greenbytes mun einblína á:
— Snjöll sundurliðun matseðils til þess að meta pöntunarþarfir hráefnis að hverju sinni
— Heldur utan um upplýsingar um birgjana til þess að einfalda samskipti
— innkaupastjórnun til að einfalda og flýta fyrir pöntunnar ferlinu

Núverandi viðskiptavinir GreenBytes hafa séð tafarlausan kostnaðar- og tímasparnað, sem og minnkun matarsóunar.

Markmiðið með nýju vörunni er að koma móts við rekstraraðila með einfaldar kerfi sem kemur til með að einfalda þeim verkin á þann hátt sem henntar best að hverju sinn, þess vegna bjóðum við upp á  mismunandi vöruflokka eftir þörfum.

Hér fyrir neðan er að finna dæmi um útreikninga hjá núverandi viðskiptavini Greenbytes:

Fyrir GreenBytes:
Meðal tími sem það tekur að panta: 15 mínútur
Meðal pantanir á viku: 8,15,7,8,11

Eftir GreenBytes*:
Meðal tími sem það tekur að panta frá öllum birgjum með GreenBytes: 1 mínúta and 13 sekúndur

Meðallaun vaktstjórar: 4,000 ISK/tímann
Undanfarin misseri hefur Greenbytes verið að vinda upp á sig með því að bjóða veitingastöðum upp á nýjan hugbúnað sem sparar bæði hráefniskostnað og vinnu.

Forritið er hugsað fyrir þá innan veitingageirans sem vilja getað nýtt tíma sinn eða starfsmanna sinna betur.

Kannanir sýna að með notkun á Greenbytes styttist pöntunarferlið og með því að stytta tímann sem hver pöntun tekur þá getum við sýnt fram á að veitingamenn spara að meðaltali 49 þúsund mánaðlega í launakostnað eða um 145% arðsemi fjárfestingar (ROI).

Miðað við þær forsendur að hver pöntun taki að meðaltali 15 mínútur á hvern birgja hverju sinni og að meðal veitingastaður sendi inn 8-15 pantanir á viku.Útreikningur eru unninn á þennan hátt.

*Vinnu sparnaður á mánuði:
12.25 hours/month * 4.000 ISK/hour = 49.000 ISK
Heildar kostnaður við  GreenBytes á mánuði: 20.000 ISK/month
Arðsemi fjárfestingar (Roi) á mánuði = (Sparnaður á mánuði – heildar kostnaður við  GreenBytes á mánuði) / heildar kostnaður við GreenBytes á mánuði.
Veitingastjórar og eigendur:

Auglýsingapláss

Ný þjónusta væntanleg! Taktu könnunina okkar! (EN)

www.greenbytes.is

Ef þú hefur áhuga á að auglýsa hér á veitingageirinn.is, hafðu þá samband við okkur á netfangið [email protected] og við sendum til baka allar upplýsingar. ... smellið hér til að lesa fleiri fréttir og tilkynningar frá styrktaraðilum vefsins.

Podcast / Hlaðvarp

Auglýsingapláss

Ekki missa af neinu

Fréttabréf

Veldu eitt eða allt af eftirtöldu:
Auglýsingapláss

Mest lesið