Markaðurinn
Ný tegund kaffiloka frá Vegware
Með umhverfissjónarmið að leiðarljósi, nýsköpun og framúrskarandi vöruþróun hefur Vegware náð að hasla sér völl sem einn fremsti framleiðandi einnota umbúða og áhalda. Allar vörur Vegware eru jarðgeranlegar og mega því í raun fara beint í lífrænt.
Nýjasta viðbót Vegware eru mótuð trefjalok unnin úr endurunnum plöntutrefjum. Fullkomin á “taka með” kaffibollann til að drekka heita drykki svo ekki hellist niður.
Lokin passa að sjálfsögðu á Vegware bollana okkar en þau koma í tveimur stærðum svo allt passi nú eins og það á að gera. Lokin passa einnig á aðra bolla þannig að það er um að gera að prófa.
Hér er hægt að nálgast allar upplýsingar um lokin og para þau við bolla sem eiga við frá Vegware.
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel4 dagar síðan
Veitingastaðurinn Parma flytur – Leó Máni: Við höfum fengið mjög góðar móttökur….
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Matarupplifun í jólapakkann – Dineout gjafabréf gildir á yfir 300 veitingastaði
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel2 dagar síðan
Nýr ítalskur veitingastaður opnar á Laugaveginum
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Ferskur kavíar er kominn í hús
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Ljúffengir léttkryddaðir andarleggir – fullkomin villibráð
-
Frétt3 dagar síðan
Afhendingartími eggja lengdur
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel1 dagur síðan
Wok to Walk opnar á Íslandi – Einar Örn: það er mjög spennandi að taka þátt í opnuninni hér heima ….
-
Markaðurinn1 dagur síðan
Expert opnar glænýja og endurbætta vefverslun – Þægindi fyrir veitingageirann