Markaðurinn
Ný tegund kaffiloka frá Vegware
Með umhverfissjónarmið að leiðarljósi, nýsköpun og framúrskarandi vöruþróun hefur Vegware náð að hasla sér völl sem einn fremsti framleiðandi einnota umbúða og áhalda. Allar vörur Vegware eru jarðgeranlegar og mega því í raun fara beint í lífrænt.
Nýjasta viðbót Vegware eru mótuð trefjalok unnin úr endurunnum plöntutrefjum. Fullkomin á “taka með” kaffibollann til að drekka heita drykki svo ekki hellist niður.
Lokin passa að sjálfsögðu á Vegware bollana okkar en þau koma í tveimur stærðum svo allt passi nú eins og það á að gera. Lokin passa einnig á aðra bolla þannig að það er um að gera að prófa.
Hér er hægt að nálgast allar upplýsingar um lokin og para þau við bolla sem eiga við frá Vegware.

-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðan
Mötuneyti í nýju húsnæði Landsbankans fær Svansvottun
-
Keppni5 dagar síðan
Landslið íslenskra matreiðslumanna fær kraftmikinn stuðning frá Íslandshótelum
-
Frétt4 dagar síðan
Gjaldþrot Hooters: Eftir 40 ár á toppnum er framtíðin óviss
-
Markaðurinn5 dagar síðan
Uppskrift: Kjúklingalasagna með rjómaosti og spínati
-
Starfsmannavelta1 dagur síðan
Veitingageirinn titrar: Bloomin’ Brands með umfangsmiklar uppsagnir
-
Starfsmannavelta4 dagar síðan
Panera Bread lokar tveimur bakaríum í Kaliforníu og segir upp 350 starfsmönnum
-
Keppni8 klukkustundir síðan
Nýr vettvangur fyrir brauð-sérfræðinga: Heimsmeistaramót brauð-sommelier í fyrsta sinn
-
Markaðurinn1 dagur síðan
90 cm gaseldavél til sölu