Markaðurinn
Ný tegund kaffiloka frá Vegware
Með umhverfissjónarmið að leiðarljósi, nýsköpun og framúrskarandi vöruþróun hefur Vegware náð að hasla sér völl sem einn fremsti framleiðandi einnota umbúða og áhalda. Allar vörur Vegware eru jarðgeranlegar og mega því í raun fara beint í lífrænt.
Nýjasta viðbót Vegware eru mótuð trefjalok unnin úr endurunnum plöntutrefjum. Fullkomin á “taka með” kaffibollann til að drekka heita drykki svo ekki hellist niður.
Lokin passa að sjálfsögðu á Vegware bollana okkar en þau koma í tveimur stærðum svo allt passi nú eins og það á að gera. Lokin passa einnig á aðra bolla þannig að það er um að gera að prófa.
Hér er hægt að nálgast allar upplýsingar um lokin og para þau við bolla sem eiga við frá Vegware.
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðanVendoro einfaldar pantanir og samskipti í veitingageiranum: Árni Þór Árnason matreiðslumaður segir frá þróun appsins
-
Markaðurinn3 dagar síðanÓska eftir rekstraraðila fyrir 65 herbergja heilsárshótel á landsbyggðinni
-
Markaðurinn3 dagar síðanErt þú aðilinn sem við erum að leita að?
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel4 dagar síðanForréttabarinn opnar útibú á horni Frakkastígs og Hverfisgötu
-
Markaðurinn2 dagar síðanVantar þig virkilega góða jólagjöf?
-
Markaðurinn14 klukkustundir síðanJólaleikur ársins leitar að frumlegustu jólakræsingu landsins
-
Markaðurinn1 dagur síðanOstakrans sem stelur senunni á jólaborðinu
-
Frétt11 klukkustundir síðanAsahi varð fyrir stórfelldri netárás, allt að 1,5 milljón viðskiptavina í hættu






