Markaðurinn
Ný tegund kaffiloka frá Vegware
Með umhverfissjónarmið að leiðarljósi, nýsköpun og framúrskarandi vöruþróun hefur Vegware náð að hasla sér völl sem einn fremsti framleiðandi einnota umbúða og áhalda. Allar vörur Vegware eru jarðgeranlegar og mega því í raun fara beint í lífrænt.
Nýjasta viðbót Vegware eru mótuð trefjalok unnin úr endurunnum plöntutrefjum. Fullkomin á “taka með” kaffibollann til að drekka heita drykki svo ekki hellist niður.
Lokin passa að sjálfsögðu á Vegware bollana okkar en þau koma í tveimur stærðum svo allt passi nú eins og það á að gera. Lokin passa einnig á aðra bolla þannig að það er um að gera að prófa.
Hér er hægt að nálgast allar upplýsingar um lokin og para þau við bolla sem eiga við frá Vegware.
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Spennandi tækifæri
-
Bocuse d´Or2 dagar síðan
Myndir: Það styttist í herlegheitin – Sindri keppir fyrir Íslands hönd 27. janúar í Bocuse d´Or
-
Frétt2 dagar síðan
Menntun í matvælaiðnaði ekki metin til launa í leikskólum – Kallað eftir endurskoðun
-
Frétt3 dagar síðan
Myllan innkallar heimilisbrauð
-
Pistlar2 dagar síðan
Gæðakerfi: Lykillinn að skilvirkum rekstri, minni sóun og ánægðari viðskiptavinir
-
Vín, drykkir og keppni3 dagar síðan
Útlit hins sígilda íslenska Brennivíns hefur verið uppfært – Ákveðin framþróun í bragði Brennivínsins m.a. með tærari kúmenkeim en áður var
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Wolt nær annarri sneið af pítsuumarkaðnum með samningi við Domino’s
-
Bocuse d´Or1 dagur síðan
Sindri keppir í Bocuse d´Or