Markaðurinn
Ný tegund kaffiloka frá Vegware
Með umhverfissjónarmið að leiðarljósi, nýsköpun og framúrskarandi vöruþróun hefur Vegware náð að hasla sér völl sem einn fremsti framleiðandi einnota umbúða og áhalda. Allar vörur Vegware eru jarðgeranlegar og mega því í raun fara beint í lífrænt.
Nýjasta viðbót Vegware eru mótuð trefjalok unnin úr endurunnum plöntutrefjum. Fullkomin á “taka með” kaffibollann til að drekka heita drykki svo ekki hellist niður.
Lokin passa að sjálfsögðu á Vegware bollana okkar en þau koma í tveimur stærðum svo allt passi nú eins og það á að gera. Lokin passa einnig á aðra bolla þannig að það er um að gera að prófa.
Hér er hægt að nálgast allar upplýsingar um lokin og para þau við bolla sem eiga við frá Vegware.
-
Pistlar3 dagar síðanEndurvakning Klúbbs Framreiðslumeistara
-
Vín, drykkir og keppni3 dagar síðanErtu búinn að taka sunnudaginn frá fyrir BCA-verðlaunin?
-
Vín, drykkir og keppni2 dagar síðanBarþjónar fá einstakt tækifæri til að fylgjast með sérfræðingum að störfum
-
Markaðurinn13 klukkustundir síðanViltu reka kaffihús í hjarta Miðborgarinnar
-
Nemendur & nemakeppni4 dagar síðanMatreiðslunám í VMA heldur áfram að laða að nemendur – Myndir
-
Markaðurinn3 dagar síðanGlæsilegar nýjungar fyrir veitingastaði: Phoenix línan, fjölhæfar skvísur og nýir veislubakkar
-
Vín, drykkir og keppni2 dagar síðanAtvinnurekendur bregðast við: Styttri opnun og færri vaktir á krám
-
Markaðurinn5 dagar síðanGrænmetiseldhúsið með Peter De Wandel í Garra






