Starfsmannavelta
Nostra við Laugaveg 59 lokar

Nostra var metnaðarfullt veitingahús, en staðurinn opnaði um sumarið 2017
Mynd: Ólafur Sveinn Guðmundsson
Þau sorgartíðindi berast úr veitingageiranum að veitingastaðurinn Nostra við Laugaveg 59 hafi afgreitt sína síðustu máltíð.
Það var mbl.is sem greindi fyrst frá.
Nostra hefur frá opnun getið sér gott orð fyrir góðan mat og háleit markmið en upphaflega planið var að fá fyrstu íslensku Michelin stjörnuna. Nostra er nú á lista Michelin yfir staði sem þeir mæla með hér á landi og er því ljóst að matarsenan hér á landi verður fátækari við brotthvarf þeirra.
Sjá fleiri fréttir um Nostra hér.

-
Keppni2 dagar síðan
Íslenska landsliðið í kjötiðnaði sýndi frábæran árangur á Heimsmeistaramótinu í París – Myndir og vídeó
-
Frétt4 dagar síðan
Er sveinspróf í framreiðslu orðið úrelt á Íslandi?
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun1 dagur síðan
Snædís, Hafliði og Marlís kynntu íslenska matargerð á ríkisheimsókn forsetahjóna
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðan
Pop-up kvöld: Gísli Matt mætir á Le KocK – aðeins þetta eina kvöld
-
Markaðurinn1 dagur síðan
Kælivagn til leigu
-
Íslandsmót barþjóna1 dagur síðan
Róbert Aron Garðarsson Proppé er Íslandsmeistari Barþjóna 2025 – Myndir og vídeó
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Kynning í Garra næsta miðvikudag
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Þú átt eftir að elska þetta sítrónupasta með humri og burrata