Starfsmannavelta
Nostra við Laugaveg 59 lokar

Nostra var metnaðarfullt veitingahús, en staðurinn opnaði um sumarið 2017
Mynd: Ólafur Sveinn Guðmundsson
Þau sorgartíðindi berast úr veitingageiranum að veitingastaðurinn Nostra við Laugaveg 59 hafi afgreitt sína síðustu máltíð.
Það var mbl.is sem greindi fyrst frá.
Nostra hefur frá opnun getið sér gott orð fyrir góðan mat og háleit markmið en upphaflega planið var að fá fyrstu íslensku Michelin stjörnuna. Nostra er nú á lista Michelin yfir staði sem þeir mæla með hér á landi og er því ljóst að matarsenan hér á landi verður fátækari við brotthvarf þeirra.
Sjá fleiri fréttir um Nostra hér.

-
Markaðurinn3 dagar síðan
Snjöll lausn fyrir veitingastaði – Heinz EazySauce tryggir rétta skammtinn
-
Nemendur & nemakeppni5 dagar síðan
Áhugaverð atvinnutækifæri: Veitingastaðir leita að metnaðarfullum nemum
-
Markaðurinn5 dagar síðan
Ómótstæðilegar sælkerabollur – brakandi marengs, silkimjúkur rjómi og dýrindis karamella
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel1 dagur síðan
Nýr veitingastaður í Laugarási: Gísli Matthías opnar Ylju í Laugarás Lagoon
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðan
Noma snýr heim frá Japan – Tímabil hafsins komið í fullan gang
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Nýtt útspil fyrir bolludaginn – Kanilsnúða- og bolluveisla í einum bita
-
Frétt5 dagar síðan
Roark Capital í samningaviðræðum um kaup á Dave’s Hot Chicken fyrir 1 milljarð dala
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðan
Sælkera upplifun í Hörpu: NOMA, grálúða og matarupplifun í hæsta gæðaflokki