Starfsmannavelta
Nostra við Laugaveg 59 lokar

Nostra var metnaðarfullt veitingahús, en staðurinn opnaði um sumarið 2017
Mynd: Ólafur Sveinn Guðmundsson
Þau sorgartíðindi berast úr veitingageiranum að veitingastaðurinn Nostra við Laugaveg 59 hafi afgreitt sína síðustu máltíð.
Það var mbl.is sem greindi fyrst frá.
Nostra hefur frá opnun getið sér gott orð fyrir góðan mat og háleit markmið en upphaflega planið var að fá fyrstu íslensku Michelin stjörnuna. Nostra er nú á lista Michelin yfir staði sem þeir mæla með hér á landi og er því ljóst að matarsenan hér á landi verður fátækari við brotthvarf þeirra.
Sjá fleiri fréttir um Nostra hér.
-
Markaðurinn3 dagar síðanJóhannes Kristjánsson hefur hafið störf hjá Bako Verslunartækni (BVT)
-
Markaðurinn3 dagar síðanViltu reka kaffihús í hjarta Miðborgarinnar
-
Vín, drykkir og keppni2 dagar síðanÞessir barir og barþjónar eru tilnefndir til BCA á Íslandi
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun21 klukkustund síðanGóð stemning og öflugt fagfólk á fundi Klúbbs Matreiðslumeistara hjá Bako
-
Vín, drykkir og keppni5 dagar síðanBarþjónar fá einstakt tækifæri til að fylgjast með sérfræðingum að störfum
-
Vín, drykkir og keppni5 dagar síðanAtvinnurekendur bregðast við: Styttri opnun og færri vaktir á krám
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðanGamli Baukur heldur áfram með nýja eigendur og skýra sýn
-
Keppni2 dagar síðanTíu barþjónar tryggja sér sæti í úrslitum Bláa Safírsins





