Markaðurinn
North Atlantic Fisksala – Steinbítsvertíð
Nú er steinbítsvertíðin að hefjast hjá okkur og getum við því boðið uppá á fersk flök daglega næstu þrjá til fjóra mánuði. Flökin koma roð og beinlaus í tveimur stærðarflokkum 400-800gr – verð: 1.290 kr/kg og undir 400 gr. verð 1.150 kr/kg.
Eftir því sem líður á vertíðina förum við einnig að bjóða stærð flaka 800gr+
Steinbíturinn er einn af okkur uppáhalds fiskum og hlökkum við til að bjóða hann daglega næstu mánuði.
Pöntunarsími: 456-5505 og [email protected]

-
Frétt4 dagar síðan
Gjaldþrot Hooters: Eftir 40 ár á toppnum er framtíðin óviss
-
Keppni24 klukkustundir síðan
Nýr vettvangur fyrir brauð-sérfræðinga: Heimsmeistaramót brauð-sommelier í fyrsta sinn
-
Starfsmannavelta2 dagar síðan
Veitingageirinn titrar: Bloomin’ Brands með umfangsmiklar uppsagnir
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 klukkustundir síðan
Fermingarundirbúningur í brennidepli – Kynningarsýning í Múlabergi
-
Markaðurinn9 klukkustundir síðan
Vantar kokka á hótel Hellnar og hótel Húsavík
-
Markaðurinn2 dagar síðan
90 cm gaseldavél til sölu
-
Frétt2 dagar síðan
Matvælastofnun varar við E. coli í innfluttum frönskum osti
-
Markaðurinn2 dagar síðan
Lykill að starfsánægju: Hvernig forðumst við kulnun og eflum lífskraftinn?