Markaðurinn
North Atlantic Fisksala – Steinbítsvertíð
Nú er steinbítsvertíðin að hefjast hjá okkur og getum við því boðið uppá á fersk flök daglega næstu þrjá til fjóra mánuði. Flökin koma roð og beinlaus í tveimur stærðarflokkum 400-800gr – verð: 1.290 kr/kg og undir 400 gr. verð 1.150 kr/kg.
Eftir því sem líður á vertíðina förum við einnig að bjóða stærð flaka 800gr+
Steinbíturinn er einn af okkur uppáhalds fiskum og hlökkum við til að bjóða hann daglega næstu mánuði.
Pöntunarsími: 456-5505 og [email protected]
![](https://veitingageirinn.is/wp-content/uploads/2018/02/veitingageirinn.png)
-
Frétt1 dagur síðan
Veisluþjónusta án starfsleyfis: Matarsýkingar rekjanlegar til rangrar meðhöndlunar hjá veisluþjónustu
-
Keppni2 dagar síðan
Sigurvegarar í Íslandsmóti matvæla- og veitingagreina 2025 – Myndaveisla
-
Markaðurinn2 dagar síðan
Kokkur(ar) óskast til sumarstarfa á lítið sveitahótel
-
Vín, drykkir og keppni6 klukkustundir síðan
Pílumeistarinn 2025 krýndur á stórskemmtilegu móti veitingafólks – Myndaveisla
-
Nemendur & nemakeppni3 dagar síðan
Tólf nemendur í matartækni hjá VMA
-
Bocuse d´Or3 dagar síðan
Ert þú næsti Bocuse d´Or keppandi Íslands? Umsóknarfrestur er til 1. mars 2025
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðan
Veitingastaðir framtíðarinnar einblína á starfsfólkið
-
Frétt2 dagar síðan
Þjónar í New York vilja sanngjörn laun, ekki þjórfé