Smári Valtýr Sæbjörnsson
Nordic Roaster Forum hefst í dag
Í dag hefst ráðstefnan Nordic Roaster Forum á Hótel Reykjavík Natura þar sem fjölmargir kaffiunnendur koma til með að miðla leyndardómum í kaffimenningunni. Ráðstefnan lýkur á morgun 9. nóvember.
Fjölmargir fyrirlesarar eru á ráðstefnunni John Laird, Hrönn Hrafnsdóttir, Ben Kaminsky, Aðalheiður Héðinsdóttir, svo fátt eitt sé nefnt.
Veitingageirinn.is kemur til með að fylgjast vel með og færa ykkur fréttir og myndir frá ráðstefnunni.
Hægt er að fylgjast vel með ráðstefnunni á twitter undir hashtag-inu #nrf2013
Tweets about „#nrf2013“
Mynd: Nordic Barista Cup

-
Keppni1 dagur síðan
Þessir fimm keppa til úrslita um titilinn Kokkur ársins 2025 – Grænmetiskokkur ársins fer fram á morgun
-
Keppni3 dagar síðan
Kokkur ársins og Grænmetiskokkur ársins – Spennandi helgi framundan
-
Keppni2 dagar síðan
Fréttavaktin: Forkeppni um Kokk ársins 2025
-
Markaðurinn5 dagar síðan
Lúxusbrauðterta fyrir ostunnendur – dásamlega einföld
-
Keppni1 dagur síðan
Landslið kjötiðnaðarmanna komið til Parísar – Heimsmeistaramótið framundan
-
Keppni18 klukkustundir síðan
Fréttavaktin: Grænmetiskokkur ársins 2025
-
Keppni3 dagar síðan
Reykjavík Cocktail Week: Sjö dagar af kokteilum, stemningu og viðburðum – Hátíðin fer fram 31. mars – 6. apríl
-
Markaðurinn19 klukkustundir síðan
Gefðu hlutunum nýtt líf – skoðaðu úrvalið hjá Efnisveitunni