Vertu memm

Smári Valtýr Sæbjörnsson

Nordic Roaster Forum hefst í dag

Birting:

þann

Nordic Roaster Forum

Í dag hefst ráðstefnan Nordic Roaster Forum á Hótel Reykjavík Natura þar sem fjölmargir kaffiunnendur koma til með að miðla leyndardómum í kaffimenningunni.  Ráðstefnan lýkur á morgun 9. nóvember.

Fjölmargir fyrirlesarar eru á ráðstefnunni John Laird, Hrönn Hrafnsdóttir, Ben Kaminsky, Aðalheiður Héðinsdóttir, svo fátt eitt sé nefnt.

Veitingageirinn.is kemur til með að fylgjast vel með og færa ykkur fréttir og myndir frá ráðstefnunni.

Hægt er að fylgjast vel með ráðstefnunni á twitter undir hashtag-inu #nrf2013


 

Mynd: Nordic Barista Cup

/Smári

twitter og instagram icon

 

Smári er matreiðslumaður að mennt, en hann hefur starfað við fagið til fjölda ára, bæði sem starfsmaður og rekstraraðili. Hægt er að hafa samband við Smára á netfangið [email protected] Skoða allar greinar höfundar hér >>

Podcast / Hlaðvarp

Auglýsingapláss

Ekki missa af neinu

Fréttabréf

Veldu eitt eða allt af eftirtöldu:
Auglýsingapláss

Mest lesið