Sverrir Halldórsson
Noma lokar fyrir fullt og allt | René Redzepi opnar nýjan veitingastað í Kristjaníu í Danmörku
Nýbúnir að vera með pop up í Tokyo 9. til 31. janúar 2015, þá sitja menn ekki auðum höndum þar, næsta ákvörðun sem tilkynnt var um að í janúar 2016 fer Noma til Sidney í 10 vikur til að vera með pop í þeirri borg og ekki var fréttin orðin köld er sú næsta leit dagsins ljós.
Eftir ferðina til Japans hætti Yfirmatreiðslumaður staðarins og opnaði sinn eiginn stað Amass, þá tók við keflinu Bandaríkjamaður Dan Giusti og verður hann til áramóta, en þá tekur við Kanadískur matreiðslumaður að nafni Benjamin Paul Ing og hefur nýtt tímabil í sögu fyrirtækisins.
Og ekki voru öll kurl komin til grafar, því svo kom sprengja að eftir að Noma hefur verið í Ástralíu, heyrir það sögunni til, því að staðnum verður lokað og nýr staður opnaður við Kristjaníu í sömu borg. Matreiðslan verður allt önnur og satsað meira á árstíðirnar með grænmeti vor og sumar, haust er það villibráð, sveppir, ber og veturinn fiskur.
Einnig verður gróðurhús fyrir grænmeti og kryddjurtir sem verður stjórnað af menntuðum aðila í ræktun á áðurnefndum vörum , ( er þetta einsog Le Manor Aux Quit Saison er með ) .
Í meðfylgjandi myndbandi segir René Redzepi frá upphafi Noma og hvað tekur við:
Verður skemmtilegt að fylgjast með hvernig framvindu í þessum verkefnum, en orðið á götunni í Köben segir að það megi vænta fleiri fregna frá þeim á næstunni.
Myndir: noma.dk
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðan
Glæsilegt Þorrablót Íslendinga á Gran Canaria – Kristján Frederiksen matreiðslmeistari fór á kostum – Myndir
-
Starfsmannavelta3 dagar síðan
Snædís Xyza Mae Jónsdóttir ráðin yfirmatreiðslumeistari á Fröken Reykjavík Kitchen & Bar
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun1 dagur síðan
Lúxus á útsölu – Fairmont Grand Hotel selur innanstokksmuni fyrir breytingar – Talið vera stærsta uppboð sinnar tegundar í Evrópu
-
Keppni2 dagar síðan
Ashley Marriot vann Barlady keppnina á Íslandi – Myndir
-
Frétt4 klukkustundir síðan
Jamie Oliver rífur þögnina um erfitt samband sitt við Marco Pierre White
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel1 dagur síðan
Kaffipressan kaupir Kaffistofuna – styrkir sérkaffimenningu á Íslandi
-
Vín, drykkir og keppni2 dagar síðan
Er Guinness 0 algjörlega áfengislaus?
-
Markaðurinn2 dagar síðan
Ómótstæðileg Grísa baby rif á góðum afslætti