Sverrir Halldórsson
Noma lokar fyrir fullt og allt | René Redzepi opnar nýjan veitingastað í Kristjaníu í Danmörku
Nýbúnir að vera með pop up í Tokyo 9. til 31. janúar 2015, þá sitja menn ekki auðum höndum þar, næsta ákvörðun sem tilkynnt var um að í janúar 2016 fer Noma til Sidney í 10 vikur til að vera með pop í þeirri borg og ekki var fréttin orðin köld er sú næsta leit dagsins ljós.
Eftir ferðina til Japans hætti Yfirmatreiðslumaður staðarins og opnaði sinn eiginn stað Amass, þá tók við keflinu Bandaríkjamaður Dan Giusti og verður hann til áramóta, en þá tekur við Kanadískur matreiðslumaður að nafni Benjamin Paul Ing og hefur nýtt tímabil í sögu fyrirtækisins.
Og ekki voru öll kurl komin til grafar, því svo kom sprengja að eftir að Noma hefur verið í Ástralíu, heyrir það sögunni til, því að staðnum verður lokað og nýr staður opnaður við Kristjaníu í sömu borg. Matreiðslan verður allt önnur og satsað meira á árstíðirnar með grænmeti vor og sumar, haust er það villibráð, sveppir, ber og veturinn fiskur.
Einnig verður gróðurhús fyrir grænmeti og kryddjurtir sem verður stjórnað af menntuðum aðila í ræktun á áðurnefndum vörum , ( er þetta einsog Le Manor Aux Quit Saison er með ) .
Í meðfylgjandi myndbandi segir René Redzepi frá upphafi Noma og hvað tekur við:
Verður skemmtilegt að fylgjast með hvernig framvindu í þessum verkefnum, en orðið á götunni í Köben segir að það megi vænta fleiri fregna frá þeim á næstunni.
Myndir: noma.dk
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun17 klukkustundir síðan
Slippurinn í Vestmannaeyjum tekur sitt síðasta tímabil 2025 – Gísli Matt: ástæða lokunarinnar er sú að við trúum því að allt gott taki enda
-
Frétt4 dagar síðan
Nýr miðlægur listi yfir sveina með starfsréttindi
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel4 dagar síðan
Flottir ekta ítalskir réttir og pizzur af betri gerðinni – Fagnaðu gamlárskvöldinu með stæl á Piccolo – Myndir
-
Food & fun2 dagar síðan
Tveir íslenskir gestakokkar verða á Food and Fun hátíðinni í Stavanger
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun5 dagar síðan
Veitingageirinn í jólaskapi
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðan
Gleðileg jól, kæru lesendur – Veitingageirinn.is þakkar fyrir sig
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel3 dagar síðan
Árið 2024 var stórt ár fyrir matgæðinga á KEF
-
Markaðurinn5 dagar síðan
Jólakveðja frá Leiðtoga matvæla- og veitingagreina