Markaðurinn
Nokkur sæti laus á barþjónanámskeið með íslandsvininum Juho Eklund
Þrjú barþjónanámskeið verða haldin í kjallaranum á Sæta Svíninu, þar sem íslandsvinurinn Juho Eklund, Brand Ambassador Bacardi í samstarfi við Mekka Wines & Spirits, mun fræða gesti um sögu og sérstöðu Bacardi.
Námskeiðin verða haldin í kjallaranum á Sæta Svíninu.
Þriðjudaginn 19.september kl.15.00-17.00 – Orðið fullt
Þriðjudaginn 19.september kl.18.00-20.00 – Nokkur sæti laus
Þriðjudaginn 19.september kl.20.30-22.30 – Orðið fullt
Nokkur sæti laus er á námskeiðið frá kl.18.00-20.00, svo endilega staðfestið þátttöku á [email protected]
Námskeiðin er öllum samstarfsaðilum Mekka Wines & Spirits að kostnaðarlausu.
—–
Bacardi Bartendingseminars
Mekka Wines & Spirits will host bartending courses, where Juho Eklund, Bacardi Brand Ambassador will educate us about the history and uniqueness of Bacardi.
The courses will be held at Sæta Svínið (basement)
Tuesday, September 19, 15.00-17.00 – Full
Tuesday, September 19, 18.00-20.00 – Few Spots left
Tuesday, September 19, 20:30-22:30 – Full
Limited seats, so please confirm participation at [email protected]
The course is free of charge for all partners of Mekka Wines & Spirits
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel4 dagar síðan
Nýr Indverskur veitingastaður opnar í Miðbæ Selfoss
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel1 dagur síðan
Nýtt veitingasvæði rís í austurenda Smáralindar – 13 nýir veitingastaðir
-
Bocuse d´Or3 dagar síðan
Sindri Guðbrandur keppir 27. janúar í Bocuse d´Or
-
Markaðurinn2 dagar síðan
Dill opnar á ný eftir breytingar – nú með nýju borðabókunarkerfi Noona
-
Keppni1 dagur síðan
Matreiðslukeppni stjórnmálaflokkana í húsi Fagfélagana
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 klukkustundir síðan
Kristinn Frímann bauð upp á glæsilegt jólahlaðborð á togaranum Kaldbak – Myndir
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Ristorante Pizza Margherita komin í vöruúrval Innnes
-
Markaðurinn1 dagur síðan
Desemberuppbót árið 2024 – Uppbótin er kr. 106.000