Freisting
Myndir; Veitingahúsið Silfur opnar formlega
Veitingahúsið Silfur opnaði formlega í síðustu viku. Margt var um manninn á opnunarteitinu og má sanni segja að hann sé vel heppnaður að öllu leiti. Staðurinn er nýtískulegur með glæsilegum innréttingum og húsgögnum sem er í takt við gamla stíl hússins.
Yfirbrag litar á staðnum er svart, hvítt og silfur og speglar fram skemmtilegt andrúmsloft.
Yfirmatreiðslumaður Silfursins er enginn annar en Þórarinn Eggertsson, matreiðslumaður ársins 2005 og silfurverðlaunahafi 2006 í norðurlandakeppninni sem stýrir skipinu.
Matreiðslan heitir New French cusine og eru allir réttir í forréttarstíl, þannig að fólk geti smakkað 4-5 rétti
Barinn er stór og hann verður opinn aðeins lengur.
Atli Már og Ingvar Rafn eru veitingastjórar.
Ljósmyndari Freisting.is kíkti í heimsókn og tók nokkrar myndir, skoðið þær með því að smella hér
Myndir: © 2006, Basi
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun6 dagar síðan
Áætla um 100 matreiðslumenn og 50 framreiðslumenn að störfum í hátíðarkvöldverði KM
-
Markaðurinn1 dagur síðan
Er þorrablót í vændum ?
-
Starfsmannavelta5 dagar síðan
Michelin veitingastaðnum Locanda Locatelli lokað eftir 23 ára starfsemi
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðan
Monkeys PopUp á Hótel Vesturlandi – Ekki missa af þessum viðburði
-
Markaðurinn6 dagar síðan
Við leitum að öflugum hótelstjóra á Fosshótel Vestfirði
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Nýtt útlit á Tanqueray nr.10
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Allt fyrir Þorrablótin
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Ekta heimilismatur ofl. á góðu tilboði