Freisting
Myndir frá verklegum tímum nemanda
Heit sveinsprófs æfing 27 okt 2006
Fiskiseyði með silunga og humar boudine
Freisting.is hefur rætt við höfðingjana þá Ragnar Wessmann fagstjóra og Guðmund Guðmundsson kennara um að fá sendar myndir frá verklegum tímum í Hótel og matvælaskólanum.
Þeir hafa tekið vel í þessa hugmynd og hafa strax myndir frá æfingum borist, en þær eru settar inn á Nemendasíðuna.
Freisting.is hefur mikinn áhuga á að fá myndir, gögn úr verklegum æfingum frá nemendum, kennurum ofl. úr öllum starfsgreinum og birta þær á Nemendasíðunni. Tilgangur með þessu er að stuðla að aukinni þekkingu á matvæli, matreiðslu, vínfræðslu omfl. og síðast en ekki síðst til eflingar fyrir fög okkar.
Smellið hér til að fara inn á Nemendasíðuna

-
Markaðurinn2 dagar síðan
Veitingastaðurinn Stapinn á Arnarstapa er til sölu
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel3 dagar síðan
Pizzabakarinn opnar á Siglufirði – Theodór Dreki: „Við hættum ekki fyrr en pizzan var fullkomin“
-
Starfsmannavelta2 dagar síðan
Harry tekur við rekstri Nauthóls – Tómas og Sigrún kveðja eftir níu dásamleg ár
-
Íslandsmót barþjóna5 dagar síðan
Róbert Aron Garðarsson Proppé er Íslandsmeistari Barþjóna 2025 – Myndir og vídeó
-
Keppni5 dagar síðan
Brauðtertukeppni fyrir fagmenn
-
Markaðurinn4 dagar síðan
ÓJ&K-ÍSAM – Opnunartímar apríl og maí 2026
-
Markaðurinn2 dagar síðan
Valinn borðbúnaður frá Churchill og Dudson með sérstökum viðbótarafslætti
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Kokkafatnaður fyrir lítil og stór eldhús – sjáðu úrvalið á netinu eða í verslun