Freisting
Myndir frá verklegum tímum nemanda

Heit sveinsprófs æfing 27 okt 2006
Fiskiseyði með silunga og humar boudine
Freisting.is hefur rætt við höfðingjana þá Ragnar Wessmann fagstjóra og Guðmund Guðmundsson kennara um að fá sendar myndir frá verklegum tímum í Hótel og matvælaskólanum.
Þeir hafa tekið vel í þessa hugmynd og hafa strax myndir frá æfingum borist, en þær eru settar inn á Nemendasíðuna.
Freisting.is hefur mikinn áhuga á að fá myndir, gögn úr verklegum æfingum frá nemendum, kennurum ofl. úr öllum starfsgreinum og birta þær á Nemendasíðunni. Tilgangur með þessu er að stuðla að aukinni þekkingu á matvæli, matreiðslu, vínfræðslu omfl. og síðast en ekki síðst til eflingar fyrir fög okkar.
Smellið hér til að fara inn á Nemendasíðuna
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðanMyndaveisla frá hátíðarkvöldverði Klúbbs Matreiðslumeistara 2026
-
Markaðurinn2 dagar síðanEyjó og Dóri mættu með afmælisköku – Hafið fagnar tímamótum
-
Keppni2 dagar síðanKokkur ársins 2026 og Grænmetiskokkur ársins 2026 fara fram í IKEA í mars
-
Frétt4 dagar síðanTilkynning frá Suðurnesjabæ vegna umfjöllunar um Sjávarsetrið
-
Keppni3 dagar síðanFreyja Þórisdóttir stóð uppi sem sigurvegari í keppninni um Bláa Safírinn – Myndir og vídeó
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun5 dagar síðanSjónvarpskokkurinn James Martin tapar í vörumerkjadeilu
-
Uppskriftir2 dagar síðanAurore hjá Sweet Aurora deilir uppskrift með lesendum veitingageirans
-
Keppni3 dagar síðanGraham’s Blend Series snýr aftur stærri og metnaðarfyllri en áður





